Árbók VFÍ - 01.01.1991, Blaðsíða 82
Ráðgjafastofur og
tæknifyrirtæki
Almenna verkfræðistofan hf.
Póstfang:
Fellsmúli 26,
108 Reykjavík
Sími: 3 85 90
Faxnúmer: 68 02 84
Fjöldi starfsmanna: 41
Framkvæmdastjóri: Svavar Jónatansson
Aöstoðarframkvæmdastj. Pétur Stefánsson
Helstu verkefni:
Ráöhús Reykjavíkur: Burðarþol, grundun,
loftræsing og lagnir.
Reykjavíkurborg.
Egilsstaöaflugvöllur: Flugvallargerð, jarö-
vinna og jarötækni.
Flugmálastjórn.
Stækkun Búrfellsvirkjunar: Buröarþol, vél-
búnaður, jarövinna og jarötækni.
Landsvirkjun.
Sundahöfn: Hafnargerö og jarötækni.
Reykjavikurhöfn.
Eftirlit með vega og gatnagerö: Slitlög, burö-
arlög og vegmálning.
Vegagerð ríkisins og ýmsir kaupstaöir.
Verkefnastjórnun: Þjóöarbókhlaöa, Endur-
reisn Bessastaöa og Ármúli 1 A-rannsókna-
stofur.
Viökomandi bygginganefndir.
Fjarhitun hf.
Aösetur, póstfang:
Borgartún 17,
105 Reykjavík
Sími: 62 89 55
Faxnúmer: 62 31 81
Fjöldi starfsmanna: 35
Framkvæmdastjóri: Karl Ómar Jónsson
Aöstoöarframkvæmdastj./Yfirverkfræöing-
ar
Pétur Guðmundsson, Sigþór Jóhannesson
Helstu verkefni:
Nesjavallavirkjun: Buröarvirki, grundun og
kaldvatnsveita.
Nesjavallaæö: Verkefnisstjórn, byggingar
og vélaverkfræði.
Útsýnishús á Öskjuhlíð: Burðarvirki, grund-
un, loftræsi- og hreinlætislagnir, snjó-
bræöslukerfi.
Eigandi ofantalinna mannvirkja er Hitaveita
Reykjavíkur.
Svæðisskipulag Suðurnesja 1987-2007,
skýrsla meö teikningum og kortum, unnin í
samvinnu viö Verkfræöistofu Suöurnesja
fyrir Skipulag ríkisins, Keflavíkurflugvöll og
sveitarfélögin á Suðurnesjum.
Stjórnstöð Landsvirkjunar: Loftræsi- og
hreinlætislagnir, snjóbræöslukerfi. Eigandi
er Landsvirkjun.
Heilsugæslustöðvar á Blönduósi, Höfn í
Hornafirði og í Keflavík, buröarvirki og lagn-
ir.
Höfn í Hornafirði og víðar: Gatnagerð, hol-
ræsi, vatnsveitur.
Hitaveitur: Fjölbreytt þjónusta.
GDL Verkfræðiþjónusta.
Aösetur, póstfang:
Lágmúli 7,
108 Reykjavík
Sími: 68 96 50
Faxnúmer: 8 21 77
Fjöldi starfsmanna: 1-3
Framkvæmdastjóri: Gunnar D. Lárusson,
M.Sc.
Helstu verkefni:
Reiknistofa bankanna: Kæli-, loftræsti- og
lofthitakerfi.
Mosfellsbær: íþróttahús, neysluvatns-,
ofna-, loftræsti- og lofthitakerfi.
Mosfellsbær, Dælustöð: Lagnakerfi.