Árbók VFÍ - 01.01.1991, Page 83
Rádgjafastofur 81
Mosfellsbær, Dvalarheimili aldraöra: Frá-
rennslis-, neysluvatns-, ofna-, loftræsti- og
lofthitakerfi.
Verkfræðistofan Hönnun hf.
Aðsetur, póstfang:
Síöumúli 1, _ „ - m
108 Reykjavík /IO/1/K7/I lU
Sími: 8 43 11
Faxnúmer: 68 09 40
Fjöldi starfsmanna: 27
Framkvæmdastjóri: Siguröur St. Arnalds
Deildarstjórar: Rúnar Sigmarsson, Þór Aö-
alsteinsson.
Helstu verkefni:
Borgarholtshverfi o.fl.: Gatnahönnun.
Borgarverkfræöingur.
Flamraskóli: Burðarvirki, lagnir, loftræsing.
Borgarverkfræöingur.
Fjölbýlishús á Keflavíkurflugvelli: 224 íbúöir.
Lagnir, veitukerfi.
Aöalverktakar sf.
515 km háspennulínur, 220 kV. Hönnun og
eftirlit (ásamt Línuhönnun hf).
Landsvirkjun.
Álver á Keilisnesi. Höfn og lóðarfram-
kvæmdir. Verkhönnun.
Sveitarfélög á Suðurnesjum/Atlantsál.
Setbergshlíð, 100 íbúða hverfi. Gatnahönn-
un, burðarvirki og lagnir.
SH verktakar hf.
Hitaveita í Hafnarfiröi: Hönnun og eftirlit.
Hitaveita Reykjavíkur.
Vegvísunarkerfi: Hönnun og eftirlit.
Vegagerð ríkisins og sveitarfélög.
Helstu verkefni:
Hálendislínur: Hönnun buröavirkja.
Landsvirkjun.
Suðurnesjalína: Hönnun og eftirlit.
Hitaveita Suðurnesja.
Ráðhús Reykjavíkur: Ýmis sérfræðiráðgjöf,
Reykjavíkurborg.
Ósabraut, frumathuganir.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
Fjöldi viðhaldsverkefna v/steypuskemmda.
LH Tækni hf.
Aðsetur, póstfang:
Suðurlandsbraut 4a fx* LH TÆKNI hf
108 Reykjavík 0 ICEcONSULT Ltd.
Sími: 68 78 40
Faxnúmer: 68 06 81
Fjöldi starfsmanna: 1
Framkvæmdastjóri: Gunnlaugur B. Hjartar-
son
Helstu verkefni:
Stjörnuathugunarstöð: La Palma, Kanarí-
eyjum
Burðarþolsgreining með aðstoð tölvu, unnin
í samvinnu við Carl Bro A/S - Danmörku
Verkkaupi: LEST Foundation.
Stoksund brú - Stokkhólmi
Burðarþolsgreining með aðstoð tölvu
Verkkaupi: Skanska- Stokkhólmi.
Ósabraut - Reykjavík
Gerð tölvulíkana af landi með fyrirhuguðum
brúarmannvirkjum við Elliðavog
Verkkaupi: Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
Hugbúnaðargerð fyrir brúarhönnun
Sjálfvirk staðsetning vagnlestar og jafn-
dreifðs álags fyrir þrívíð brúarlíkön
Verkkaupi: Intergraph Scandinavia.
Línuhönnun hf.
Aðsetur, póstfang:
Suöurlandsbraut 4a
Sími: 68 01 80
Faxnúmer: 68 01 81
Fjöldi starfsmanna: 21
Framkvæmdastjóri: Árni Björn Jónasson
Aðstoðaframkvæmdastjóri/Yfirverkfræð-
ingur: Ríkharður Kristjánsson.
Rafhönnun hf.
Aðsetur, póstfang:
Ármúla 42
108 Reykjavík
Sími: 8 48 33
Faxnúmer: 68 89 89
Fjöldi starfsmanna: 27
Framkvæmdastjóri: Daði Ágústsson