Árbók VFÍ - 01.01.1991, Qupperneq 84
82 Árbók VFÍ 1989/90
Helstu verkefni:
Ráöhús Reykjavíkur: Lýsing, rafkerfi og öll
sérkerfi.
Þjóöarbókhlaða: Lýsing og rafkerfi.
ísaga: Stýrikerfi, skjámyndir og rafkerfi.
Stækkun Búrfellsvirkjunar: Útboö á rafbún-
aði.
Fljótsdalsvirkjun: Útboð á rafbúnaði.
Fiskimjöl og lýsi: Rafkerfi og stjórnbúnaður.
Borgarspítalinn: Aðaltöflur og samfösun
varavéla.
Nesjavallavirkjun: Stjórnbúnaður.
Rafteikning h.f.
Ráðgjafaverkfræðingar.
Aðsetur, póstfang:
Borgartún 17,
105 Reykjavík
Sími: 62 81 44
Faxnúmer: 62 31 81
Fjöldi starfsmanna: 25
Forstjóri: Egill Skúli Ingibergsson
Framkvæmdastjóri: Gunnar Ingi Gunnars-
son
Helstu verkefni:
Blönduvirkjun: Ráögjöf og hönnun raf-
magnsbúnaðar fyrir Landsvirkjun.
Nesjavallavirkjun: Ráðgjöf og hönnun afl-
kerfis, eftirlit og gangsetning fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Útsýnishús, Perlan á Öskjuhlíð: Hönnun og
eftirlit rafkerfa fyrir Hitaveitu Reykjavíkur.
Þjóðleikhús: Ráðgjöf og hönnun rafkerfavið
sviðsbúnað fyrir Þjóðleikhúsið.
Síldarverksmiðjur ríkisins
Aðsetur, póstfang:
Pósthólf 215
580 Siglufjörður,
Sími: 96-7 12 50
Faxnúmer: 96-7 17 27
Fjöldi starfsmanna: 25
Rekstrarstjóri: Þóröur Jónsson,
tæknifræðingur
Rekstrarstjóri Vélaverkstæðis: - Sighvatur
Elefsen, verkfr.
Helstu verkefni:
Uppbygging fiskimjölsverksmiðja.
Verkfræðistofa Braga Þorsteins-
sonar og Eyvindar
Valdimarssonar hf. [C^Qj
Sími: 2 72 99 og 2 73 14 CVj
Fjöldi starfsmanna: 4
Framkvæmdastjóri: Bragi Þorsteinsson
Helstu verkefni:
Burðarvirki, hita- og hreinlætislagnir.
Sveinn Torfi Sveinsson
Aðsetur, póstfang:
Hraungarðar,
210 Garðabæ
Sími: 65 02 88
Faxnúmer: 65 24 88
Fjöldi starfsmanna: 2
Framkvæmdastjóri: Sv. T. Sv.
Yfirverkfræðingur: Sv.T.Sv.
Helstu verkefni:
Skóli á Selfossi: Lagnir
Garðabær: Gatnagerð í Molduhrauni.
Grindavík: Sundlaugarmannvirki, lagnir.
Verkfræðistofa Guðmundar
og Kristjáns hf.
Aðsetur, póstfang:
Laufásvegi 12,
Pósthólf 5,
121 Reykjavík
Sími: 2 60 22
Faxnúmer: 2 68 15
Fjöldi starfsmanna: 24
Framkvæmdastjórar: Kristján Flygenring og
Runólfur Maack
Helstu verkefni:
Nesjavallavirkjun/Hitaveita Reykjavíkur:
Verkefnisstjórnun, byggingarstjórnun,
hönnun vinnslurása, skipulag, vélbúnaður,
loftræsting og lagnir.
Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins bs:
Skipulag vinnslu, vélbúnaður, loftræsting og
lagnir.
Þjóðleikhús: Sviðsbúnaður.
Háskólabíó: Loftræsting og lagnir.