Árbók VFÍ - 01.01.1991, Qupperneq 85
Ráðgjafastofur 83
Endurreisn Sessastaða: Loftræsting og
lagnir.
Ammoníkgeymir/Áburðarverksmiðja ríkis-
ins: Verkefnisstjórn, stálvirki og kælikerfi.
Verkfræðistofa
Halldórs Hannessonar
Aðsetur, póstfang:
Bæjarhrauni 20
220 Hafnarfjöröur
Sími: 5 43 55
VERKFRÆÐISTOFA
Halldóri Hannationor
Fjöldi starfsmanna: 3-4
Framkvæmdastjóri: Halldór Hannesson
verkfræðingur
Helstu verkefni:
Hafnarfjarðarhöfn: Dýpkun í Hafnafjarðar-
höfn, útboð eftirlit. Dýpkun í Straumsvíkur-
höfn, útboð eftirlit.
Flensborgarhöfn Hafnarfirði, útboð, hönn-
un, eftirlit.
Skeljungur hf.: Bryggja í Hafnarfjaröarhöfn.
Miðneshreppur: Byggingafulltrúastörf o.fl.
Endurnýjun vatnsveitukerfis.
Framkvæmdasjóöur íslands: Endurbygging
Tryggvagötu 20, Laufásv. 7, verkfr.vinna.
Aðrir: Ýmis hönnunar-, mælingar- og eftir-
litsstörf v/húsbygg. og annarra fram-
kvæmda.
Verkfræðistofa
Jóhanns Indriðasonar hf.
Aðsetur, póstfang:
Síðumúli 1, Virkishús.
Sími: 68 73 19
Faxnúmer: 68 68 87
Fjöldi starfsmanna: 10
Framkvæmdastjóri: Jóhann Indriðason
Aðstoðarframkvæmdastjóri: Ólafur J. Sig-
urðsson.
Helstu verkefni:
Hitaveita Suðurnesja: Rafbúnaður til raf-
orkuframleiðslu.
Ríkisspítalar: Eldvarnarkerfi á Landspítala-
lóð.
Yfirstjórn mannvirkjagerðar á Landspítala-
lóð: Bygging K.
Verkfræðistofa
Kristjáns Árnasonar
Aðsetur, póstfang:
Háaleitisbraut 139,
108 Reykjavík
Sími: 3 82 13
Fjöldi starfsmanna: 1
Framkvæmdastjóri: Kristján Árnason
Yfirverkfræðingur: Kristján Árnason
Helstu verkefni:
Hönnun á skáp fyrir hjúkrunargögn og undir-
stöðu fyrir sjúkrabörur í sjúkraflugvélar.
Unnið fyrir Rauða kross íslands.
Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsen hf.
Aðsetur, póstfang:
Ármúla 4
108 Reykjavík ^
Sími: 8 44 99
Faxnúmer: 68 01 44
Aðsetur, póstfang:
Glerárgötu 30
600 Akureyri
Sími: 96-2 25 43
Faxnúmer: 96-2 76 61
Aðsetur, póstfang:
Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Sími: 93-7 13 17
Aðsetur, póstfang:
Hafnarstræti 8
400 ísafjörður
94-34 08
Faxnúmer: 94-39 65
Fjöldi starfsmanna: 70
Forstjóri: Loftur Þorsteinsson
Framkvæmdastjórar: Pálmi Ragnar Pálma-
son, Viðar Ólafsson, Þorkell Erlingsson
Helstu verkefni:
Blönduvirkjun (150 MW), Landsvirkjun.
Burðarvirki, stíflugerð, vélar.
Fljótsdalsvirkjun (210 MW), Landsvirkjun.
Burðarvirki, vélar.
íbúðarhús aldraðra við Lindargötu, Reykja-
víkurborg. Burðarvirki, lagnir, rafmagn.
Sundlaug Kópavogs, Kópavogsbær. Burð-
arvirki, lagnir, rafmagn.