Árbók VFÍ - 01.01.1991, Page 86
84 Árbók VFÍ 1989/90
Sundlaug Árbæ, Reykjavíkurborg. Buröar-
virki, rafmagn.
Laugavegur 148, fjölbýlish., Ármannsfell hf.
Burðarvirki, lagnir.
Lækjargata 4, verslunar- og íbh. ístak hf.
Burðarvirki, lagnir, rafmagn.
Vatnsveita Hafnarfjarðar, Hafnarfjarðar-
bær. Lagnir, dælur, rafmagn.
Atlantal álver, Bechtel, USA Áætlanir.
Skautasvell, Laugardal, Reykjavíkurborg.
Burðarvirki, lagnir, frystikerfi.
íbúðir aldraðra við Sléttuveg, Ármannsfell
hf. Burðarvirki, lagnir.
Verkfræðistofa Þóris
Aðsetur, póstfang:
Hafnarstræti 18,
101 Reykjavík
Sími: 2 18 00 og 4 22 44
Fjöldi starfsmanna: 1
Framkvæmdastjóri: Þórir Hilmarsson.
Helstu verkefni:
Reglugerð um eigið eftirlit eigenda með
brunavörnum atvinnuhúsnæðis.
Verkkaupi: Félagsmálaráðuneyti og Bruna-
málastofnun ríkisins.
Reglugerð um eldfima vökva og Reglugerð
um forðageymslur fyrir F-gas (própan-
bútangas).
Verkkaupi: Brunamálastofnun ríkisins.
Verkfræðistofan Önn sf.
Aðsetur, póstfang:
Skipholti 17a,
105 Reykjavík
Sími: 2 68 25
Fjöldi starfsmanna: 8-10
Framkvæmdastjóri: Gunnar H. Pálsson
Helstu verkefni:
Nýr ammoníakgeymir, ásamt aðfærslulögn,
undirstöður o.fl. Áburðarverksmiðja ríkisins.
Ný stjórnstöð. Öll hönnun byggingar nema
raflagna. Áburðarverksmiðja ríkisins.
Ármúli 1a, Rannsóknarstofnanir. Hönnun
lagnakerfa. Innkaupastofnun ríkisins.
Eyjaslóð 3, Örfirisey. Bygginganefndar-
teikningar, burðarvirki. Kristján Ó. Skagfjörð
hf.
Heilsugæslustöð við Hraunberg. Hönnun
burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfis.
Reykjavíkurborg.
Kleppsspítalinn norðurálma. Hönnun loft-
ræsikerfis. Ríkisspítalar.
Listasafn Kópavogs. Hönnun lagna- og loft-
ræsikerfis. Kópavogsbær.
Reykholt í Borgarfirði, heimavist. Hönnun
loftræsikerfis. Innkaupastofnun ríkisins.
Landsbanki íslands, Suðurlandsbraut 24.
Hönnun loftræsikerfis. Landsbanki íslands.
Sundlaugar í Laugardal. Hönnun hreinsi-
kerfis fyrir laugarvatn. Reykjavíkurborg.
Vesturgata 7. Hönnun burðarvirkja, lagna-
kerfa, loftræsikerfa og hljóðvistar. Reykja-
víkurborg.
Tjarnargata 12, Keflavík. Hönnun lagna-
kerfa, loftræsikerfa, og lóöar (meö öðrum).
íslenskir aðalverktakar.
Laugarneskirkja. Hönnun hljómburðar.
Laugarnessöfnuður.
Ráðhús Reykjavíkur. Hönnun hljóðvistar.
Reykjavíkurborg.
Reykholtskirkja. Hönnun hljómburðar.
Reykholtssöfnuður.
Þjóðarbókhlaða. Hönnun hljóövistar. Inn-
kaupastofnun ríkisins.