Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 22

Neytendablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 22
Borvélar Sigurvegarar Verð í öðrum löndum n Neytendablaðið hefur litið á verð á borvélum í nágrannalöndun- um og borið það saman við verð hér. Það skal tekið fram að engir tollar eru á borvélum, aðeins virðis- aukaskattur sem reyndar er breyti- legur eftir löndum. Miðað við gróft meðalverð er verðlag eftirfarandi í átta Evrópulöndum. Miðað er við að meðalverð sé 100.. Skil 1750 er ótvírœður sigurvegarí, kemur vel út í gœðakönnuninni, er ódýrasta vélin með lofthöggi og ódýrari en margar vél- anna með rafhöggi, kostar 12.345 kr. Bosch PSR 12 VES-2 er traust 12 volta rafhlöðuvél en í dýrari kantinum, kostar 16.119 kr. Atlas Copco PHE 20 RL-N er traust vél með lofthöggi fyrir þann sem notar bor- vél mikið, en er með þeim dýrustu, kostar 31.018 kr. Black & Decker KD 574 CRE er traust vél með rafhöggi en er í efri kanti í verði íþessumflokki véla, kostar 14.156 kr. Belgía 61 Þýskaland 64 Holland 75 Noregur 97 Danmörk 98 ísland 114 Bretland 115 Svíþjóð 132 Verð á Atlas Copco PHE 20 RL- N hér á landi vekur undrun, enda kostar hún aðeins 18-19 þúsund í nágrannalöndunum. Black & Decker-vélarnar eru í flestum tilvik- um dýrastar hér á landi. Sigurvegar- inn Skil 1750, kemur hins vegar vel út í þessum samanburði og sannar þar með að hægt að er að gera jafnvel og í nágrannalöndunum. Athugasemd vegna könnunar á örbylgjuofnum Neytendablaðinu hefur borist athuga- semd frá Bræðrunum Ormsson vegna markaðskönnunar á örbylgjuofnum sem birt var í síðasta tölublaði. Þar er bent á að örbylgjuofn af gerðinni Sharp R4P58 sé með grillperu að ofan eins og aðrir grillofnar, en auk þess er hann með grillelementi að neðan. Hægt er að láta bæði grillin vinna sam- an en einnig hvort í sínu lagi. Slíkt hefur ótvíræða kosti, til dæmis tekur aðeins 7 mínútur að hita 400 g pitsu og 25 mínútur að grilla kjúkling. NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU 10-11 verslanirnar Apple umboðið Skipholti 21, Rvík Áfengis■ og tóbaksverslun ríkisins BSR Skógarhlíð 18, Rvík Búnaðarbanki íslands DHL Hraóflutningar hf. Faxfeni 9, Rvík Dominos Pizza ehf. Eðalfiskur Borgarnesi Egill Árnason hf. Ármúla 8-10, Rvík Eimskip hf. Pósthússtræti 2, Rvík Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 28, Rvík Flugfélagió Atlanta hf. Fönix hf. Hátúni 6 A, Rvík. Heimilistæki hf. Sætúni 8, Rvík Héöinn hf., verslun Seljavegi 2, Rvík IKEA Holtagöróum, Rvík. íslandsbanki hf. Johan Rönning hf. Sundaborg 15, Rvík Kaupfélag Skagfiróinga Sauðárkróki Kerfisþróun hf. Fákafeni 11, Rvík Kjarnavörur hf. Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði Málningaverksmiöjan Harpa Mjólkurbú Flóamanna Mjólkursamsalan Nóatúnsbúðirnar Nýja efnalaugin ehf. Ármúla 30, Rvík R eykjavikurborg Samband íslenskra vátryggingafélaga Seðlabanki íslands Síldarverksmiójan Neskaupstað Skráningastofan hf. Hesthálsi 6-8, Rvík Stjörnuegg-Vallá Sölufélag garöyrkjumanna Súóavogi 2f, Rvík Tíu dropar, kaffihús Laugavegi 27, Rvík Vátryggingafélag íslands Verslunarmannafélag Hafnafjaröar Verslunarmannafélag Suóurnesja Vogabær ehf. Vogum 22 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.