Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2001, Síða 16

Neytendablaðið - 01.10.2001, Síða 16
Gæðakönnun Þau smökkuðu harðfiskinn: Laufey Steingrímsdóttir nœringarfræðingur ogforstöðumaður Manneldisráðs, Gylfi Hvannberg kokkur á Veitinga- húsinu við Tjörnina, Ulfar Eysteinsson kokkur á Þremur Frökkum, Brynhildur Briem matvæla- og nœringarfræðingur og kennari við Kenn- araháskóla íslands og Olafur Sigurðsson matvœlafrœðingur. Harðfiskur hefur íylgt lands- mönnum allt frá upphafi byggðar og lengi framan af skipaði hann stóran sess í fæð- unni, einkum til sveita þar sem ekki var mikið framboð af fersku sjávarmeti. I Islenskum sjávarháttum eftir Lúðvík Kristjánsson sagnfræðing er fróðlegur kafli um skreið og harðfisk. Þar segir að víða sé minnst á skreið í Islendinga- sögum og má þar nefna skreiðarhlaðann á Fróðá í Eyr- byggju. I Islandslýsingu Odds biskups Einarssonar ffá lok- um 16. aldar segir að næst á eftir mjólkurvörum og kjöti sé venjulegur fiskur stór hluti af fæðu íslendinga. „Er hann þá fyrst hertur nægilega í vindi og sól, þá barinn með lurkum eða fremur steinsleggjum, þar til hann er orðinn vel meyr og eftir það má svo eftir þörfum bera hann í ákveðnum skömmtum fyrir hvern einstakan er að snæðingi situr og eta með smjöri sem brauðsígildi. Þessi fæða er talin hin heilnæmasta og eigi aðeins til að seðja hungrið heldur og ágætlega til þess fallin að efla þrótt og fjör.“ Undir þetta tekur Laufey Steingrímsdóttir næringar- fræðingur og forstöðumaður Manneldisráðs Islands. Reyndar er hún ekki hrifín af að nota viðbit við harðfiskinn, en hollur er hann og er hún ekki í nokkrum vafa um að hann efli þrótt og fjör. Hún er stödd í húsakynn- um Neytendasamtakanna ásamt þeim Gylfa Hvannberg kokki á Veitingahúsinu við Tjörnina, Úlfari Eysteinssyni kokki á Þremur Frökkum, Ólafí Sigurðssyni matvæla- fræðingi og Brynhildi Briem matvæla- og næringarfræðingi og kennara við Kennarahá- skóla Islands. Þau taka öll undir með Laufeyju um að Harðfiskhjallur sigurvegarans, Fiskverkunar EG á Flateyri. Framleiðandi SöLustaður 1 2 3 Gullfiskur, Flatevri KoLaport 3 4 4 Búi, Reykjavík KoLaport 1 1 1 Óskar Friðbjarnarson, Hnifsdal KoLaport 4 5 3 Harðfiskverkun Finnboga, ísafirði KoLaport 4 4 3 EG, Fiateyri KoLaport 3 5 3 Tangi, Grundarfirði KoLaport 2 3 3 Búi, Reykjavík SvaLbarði 1 3 2 Harðfiskverkun Antons Proppé, Þingeyri Fjarðakaup 3 3 3 Gullfiskur, FLateyri Að vestan 3 4 4 EG, FLateyri Að vestan 4 5 3 Óskar Friðbjarnarson, Hnífsdal Að vestan 4 4 4 Harðfiskverkun Antons Proppé, Þingeyri Að vestan 3 3 4 Darri, Grenivík Darri 1 3 2 GuLlfiskur, FLateyri Nýkaup 3 1 2 Darri, Grenivík Nettó 3 3 2 SérvaLinn fiskur frá Hafró ísafirði 4 4 4 Vestfirska harðfisksaLan, Reykjavík Hagk./Fjarðark. 2 4 3 MeðaltaL Framleiðandi Sölustaður 1 2 3 GuLLfiskur, FLateyri KoLaport 2 3 3 Búi, Reykjavik KoLaport 3 4 2 Harðfiskverkun Finnboga, ísafirði KoLaport 4 4 3 EG, FLateyri Kolaport 2 3 Tangi, Grundarfirði KoLaport 3 3 3 Búi, Reykjavík SvaLbarði 4 3 3 Harðfiskverkun Antons Proppé, Þingeyri Fjarðarkaup 4 4 4 Vestfirska harðfisksaLan, Reykjavík Hagk./Fjarðark. 3 4 2 Vestfiskur, ísafirði Að vestan 3 2 2 GuLLfiskur, FLateyri Að vestan 1 4 4 EG, Flateyri Að vestan 4 2 4 Harðfiskverkun Finnboga, ísafirði Að vestan 4 3 2 Harðfiskverkun Antons Proppé, Þingeyri Að vestan 2 3 2 EG, Flateyri Nóatún 2 3 1 Vestfiskur, ísafirði Samkaup 2 1 1 SérvaLinn fiskur frá Hafró ísafjörður 2 4 4 Meðaltal harðfiskurinn sé hollustuvara sem því miður sé bara orðin alltof dýr til þess að almenn- ingur geti haft hana á borðum hjá sér nema til hátíðabrigða. Harðfiskur eflir þrótt og fjör 16 NEYTENDABLAÐIÐ - október 2001

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.