Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 3

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 3
 FORINGINN 2. tbl. 1975. títgefinn af: BÍS. Samsetning: Haraldur Bjarnason Þorvaldur Bragason Vélritun: Sigrún Baldursdáttir Allskonar aðstoð: Guðbjartur Hannesson Ljósmyndir: Þórólfur Jónsson Hönnun forsíðu: Vignir Jóhannsson Heimilisfang: Pósthólf 831,Reykjavík Prentun: Prenti6n, Löngufit 38. GarðahreDDÍ. Ágæti lesari: Hana hana nii, sagði hænan þegar Foringinn kom út í annað sinn á árinu. Enn samkvæmt áætlun. Við vonum að sem flestir for- ingjar og dróttskátar hafi feng- ið blaðið sent síðast. Ennþá vantar að nokkrir félagsforingjar sendi lista yfir þá sem eiga að fá Foringjann, en við verðum að vona að þeir vakni nd af sauða- svefninum og drífi í að senda listann. Okkur í samsetningunni þætti nokk- uö snjallt að þið risuð nú upp og senduð línu, þið hljótið að geta skrifað um eitthvað. Enn höfum við ekki fengiö eitt ein- asta bréf í pósti það sem af er árinu. Ágætt væri að við fengjum gagnrýni á blaðið eða þá að þið gagnrýnduð eitthvað annað. Efni þessa blaðs er svipað og l.tbl. nema hvað nii eru tvær myndasíður. Myndirnar frá nám- skeiðunum ták Hans Gunnarsson Landnemi. Nóg umþað,fleira höf- um við ekki að segja, nema, bless bless sjáumst í næsta blaði 17 apríl. Samsetningin. X^JL H>J23£L

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.