Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 23

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 23
Gangur spilsins Fyrsta umferð Fyrsti ársfjórðungurinn sem "spilað" er um eru mánuðurnir okt.- des. Undirstaða fyrstu umferðar eru þær upplýsingar sem koma frain hér að framan. A grund- velli þeirra, auk dálítils imynd- unarafls, á hópurinn nú að skipu- leggja starf félagsstjórnar fyrir fyrsta fjóröunginn sam- kvæmt töflunni sem fylgir. Þá 60 tíma sem þið hafið til ráö- stöfunar skuluð þið nýta eins vel og hægt er að ykkar mati, þ.e.a.s. þannig að starfið verði sem best x félaginu. Eftir nokkurra minútna umhugsunarfrest skuluð þið siðan afhenda töfluna, en eftir henni reiknar stjórn- andinn síðan út afleiðingar gerða ykkar. Nsstu umferðir Þegar búið er að reikna út af- leiðingarnar fáið þið niðurstöð- urnar til baka. Ot frá þeim skipuleggið þið siðan næsta fjórðung á eins töflu og afhend- ið hana. goða skemmtun: Nr. Starfsemi Krefet Tenju-lega tiaa Tinnu. Tlmar alle. 1 Félagafundur (fá from hugmyndir og bTatnlngu fyrlr felagaatjórn) 12 2 FÍlagsriöafuBdur (foringjarið) 4-6 PER FÖND 3. Kynningarherferð 1 Jrrl markalöi sfl etofna nýja avelt. 15 k- Flokkeforingjaniaakeiö 1 tvö kvöld Og oina helgl. 30 5- tjilfunarhelgi fyrlr deildar og félageforlngja W 6. Auglysir.gaBtarfBaemi, frettablaö 6 7. Vlnna afl hugayndabakllngi fyrlr aTeitarforingJ* 20 8. Vinna að hugayodabaklingi fyrir eTeit-arforingja yllinga og lj6salla 20 9. Starfrakja hugayndaeafn/horn fyrlr foriagja félagaina. 20 10. Bfia til iþr6tt*T811 fyrir skita filagslns. 100 11. AÖstoða evelt, þar sea atarfifl i-pnrur ekkl vel- 6 12. Fa þátttakendur & undirbunlngs-niaskelö fyrir BTaltarforingJ* (híaark 5 * fjðrðung) 1 fyrir hTern 13- Fá þátttakendur a sTeltarforlngJa-n&aaksið (h&mark 5 & fJ6r6ung) 1 lyrir h-rern 14. F& þátttakendur & Gilwelln&aakelð (h&mark 6 i iri) 2 fyrir hTern 15. Dndlrbua dréttskitautilagu 20 Arangur einstakra hópa var mjög fróðlegur, en segja má að eftir- farandi ályktanir hafi mátt draga af spilinu: - Hlutverk félagsstjórna virðist nokkuð óljóst i hugum margra, t.d. ætluðu sumar "félagsstjórn- ir" verulegan tima í framkvæmd útgáfustarfssemi, gerð iþrótta- vallar o.fl. sem er tímafrekt en ekki alltaf árangursrikasta leiðin að markmiðinu. - Félagstj. hættir til að gleyma að nota þá möguleika, sem fyrir hendi eru frá B.I.S.; t.d. varðandi námskeiöahald o.fl. Alla vega væri rétt af félags- stjórnum að pressa heldur á B.Í.S. en að eyða dýrmætum tíma í verkefnið. - Verkaskiptingu innan félaga er ábótavant þ.e. fél.stjórn lætur minni einingar eins og sveitir og deildir ekki bera nægjanlega ábyrgð. - For.þj. er tæplega nógu hátt skrifuð og sama er að segja um þýðingu þess að fél.stjórn beyti áhrifum sínum til þess að sv.for. og for. almennt fari á námskeið. Þá voru áberandi viöbrögð þegar i ljós kom hjá sumum hópum að eftir skipulaginu mætti búast við lélegra starfi og fækkun skáta, að þá var reynt að bjarga þvi sem bjargað varð án þess að reyna alveg nýja aðferð. Með tímabundn- um lagfæringum, sem aðeins höfðu áhrif skamman tíma. Spilið tók langan tima og ekki er vist að allir hafi haft af þvi gagn sem skyldi. Þó má geta þess að inn i upptaln- inguna á verkefnum stjórnar (þvi sem velja mátti um) vantar t.d. fjáröflun, en hún hefur oft þvi miður kaffært hiö raunverulega skátastarf. Var þaö mál rætt siðar á fundinum. AAA HVADA VERKEFNI VELDIR >D HELST? 23

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.