Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 4

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 4
Tölaverðar umræður uröu útaf skátaballinu sera haldiö var 21. feb. 6.1, og langar mig til aö ræöa það mál svolítiö. Forsaga þes::u raáls er su að nokkru fyrir áraraót sótti ein D.S.sveitin 1 Rvík um að fá að halda skátaball 22.feb. til skátasambands Reykjavikur, en fékk þau svör að umsóknin þyrfti að fara fyrlr félags- foringjafund S.S.R. áður en hægt væri að svara umsókninni. Leið nú langur tirai og ekkert svar ítom avo viðkomandi aðilar hættu við ballið. Þá skeðl það aö önnur D.S. sveit í Rvík ákvaö að halda skátaball 21. feb. og þegar félagsforingja- fundurinn var haldinn kora frara á honura beiðni frá hen.-íi ura að f á að b&l'da balliö. Miklar umræður urðu ura málið og varð niðurstaöan sú að viökomandi sveit fékk að halda ballið en ineð þeim skilyrðum að það yrði aðeins fyrir skáta Oá að enginn gróði yröi út úr 'oallinu. Hingað til hefur ekki mátt græða á neinu eða svo gæti maöur haldið, hlutirnir hafa verið skipulagðir þannig að þeir hafa rétt staðið undir sér og alltof o ft hefur oröið tap. Við höfum dregist aðeins aftur fir öðrum félö'gum, þegar þau eru að halda sankomur og stórgræða, erum við að ræða um hvernig hægt er að halda upp á sumardaginn fyrsta og fara sléttir frá borði. Eg er ekki að meina að við eigum að selja inn á allt skátastarf, það sem ég meina er að það sera kalla má beina skátun t.d. mðt, úti- legur, námskeið og fundi, eig- ura við að halda öllum kostnaði niðri til að gefa öllum kost á að sækja það. Böll og það sem kalla má uppbót á starfið og skiptir ekki svo miklu máli fyrir starfið hvort allir .ssolci. það eða ekki, þar aá hafa gróðasjónarmið i huga. I marzmánuði á síðastliðnu ári hélt D.S.ráð skátaball þar sem allir þurftu að sýna skátaskirt- eini við innganginn. A ballið komu um 170 manns og svipað kom á ballið nö 21. feb. Það segir sig sjálft að svona fáraennur h6j- ur þarf að fcorga hátt aðgangs- gjalii til aö standa undir kostn- aði viö ballið. Við verðum að gera okkur þaö ljóst að húsaleiga og hljómsveitagjöld hafa stór- hækkað nú upp á siðkastið. Ef skátaböll eiga að hafa frantið fyrir sér þarf að taka þetta mál til endurskoöunaj'. Fyrir f áum árum síða'i var sá gangur á þessum málum, aö ef eining innan skáta- félags ætlaði að halda ball, var fyrst aö fá leyfi viðkomandi filags og siðan að tilkynna skrif- stofu S.S.R. að halda eigi skáta- ball þennan dag og ef enginn annar aðili hafði tilkynnt um ball til S.S.R. um svipað leyti var málið afgreitt. Ef annar aðili hafði tilkynnt ball um svipað leyti þá þurfti að finna annan tima sem ekki var of nálægt.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.