Bændablaðið - 17.02.1998, Qupperneq 23

Bændablaðið - 17.02.1998, Qupperneq 23
Þriðjudagur 17. febrúar 1998 Bœndablaðið 23 ( Smáauglýsingar Bændablaösins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is Til sölu Álvinnupallar 80 sm, hæð 4 m, 2,2 kw bensínrafstöð, háþrýstidæla 200 bör, diselvél með turbostút, eitt stk. diselvél ca. 10 hö, brotvélar sem bæði brjóta og bora, eitt stk. fólks- bílakerra og dráttarkrókur á Lada Sport. Einnig öflug teppahreinsivél. Uppl. í síma 555 2913 eftir kl. 19. Til sölu Baas VG tvívirk moksturs- tæki. Passa á Deutz. Einnig til sölu Class lyftutengd rakstrarvél, lítið notuð, Toyota bensínlyftari með festingum fyrir vökvaheygrip, gamall Kemper sjálfhleðsluvagn, í góðu lagi, skjótt 12 vetra þæg meri og tvö þriggja vetra tryppi og heyrúllur. Gott verð. Upplýsingar í síma 437 0063. Til sölu Zetor 5011, árg. 81. Þarfnast viðgerðar. Ýmis skipti koma til greina. Einnig ný nál í IH eða New Holland bindivél. Uppl. í síma 456 4578 eftir kl. 19. Til sölu Fiat Agri 8090 með Álö 540 ámoksturstækjum. Uppl. í síma 482 4022 eftir kl. 20. OMC heyskerar og vökvayfirtengi til afgreiðslu strax á hagstæðu verði. Orkutækni ehf. sími 587 6065. Til sölu 12 tonna fóðursíló úr stáli með snigli og fóðurtæki fyrir kjúk- linga í 260 m2 hús. Tilheyrandi stjórnbúnaður fylgir. Uppl. í síma 486 5651. Til sölu Kvemeland UN7512 pökkunarvél árg'91 og Claas 34 rúllubindivél árg'91. Báðar lítið notaðar. Einnig til sölu 80 hö Perkingsmótor og baggafæriband. Uppl. í síma 451 2678. Til sölu eftirfarandi kartöflutæki: Grimme upptökuvél árg'75 yfir- byggð, Undirhaug upptökuvél árg'87 með alsjálfvirkum mötunar- búnaði, arfaúðunartæki aftan á dráttarvél (7 m úðun), rafknúin flokkunarvél í toppstandi, Zetor 4718 árg.'78 í fínu lagi, Belarus rússneskur vinnuþjarkur í fínu lagi árg'68, Rússi frambyggður árg.'78. Selst ódýrt ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. gefur Guðmundur í síma 465 2383 eftir kl. 18. Til sölu er 87.000 lítra mjólkurkvóti. Bústaður, fasteignasala, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga, sími: 451 2600, fax: 451 2747. Til sölu Ursus 335, árg.'80 með ámoksturstækjum. Selst ódýrt. Einnig fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 587 4672. Til sölu Passat Duamatic 80 prjónavél. Uppl. í síma 434 1342. Til sölu Kaweco haugsuga, 5000 lítra, árg.'96, Cace IH-685XL dráttarvél, árg'84, Krone 125 rúlluvél árg.'91, Silomac McHale pökkunarvél árg.'97. Uppl. í síma 434 1541 eftir kl.20 Óskaö eftir Óska eftir bogaskemmu, 9 m breðri og 11 m langri eða 6 bogum og bárujámi á ca. 7 m langan bragga. Uppl. í síma 471 1823. Á ekki einhver fóðursíló sem nýtist ekki sem skyldi? Okkur vantar 5 - 6 tonna fóðursíló á góðum kjörum. Erum við síma 451 2912 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa kvígur með burðartíma í febrúar - apríl. Á sama stað óskast starfskraftur til sveita- starfa. Uppl. í síma 453 8015. Óska eftir jörð, þarf að vera vel í sveit sett, helst á Suður- eða Vestur- landi, til leigu eða kaups. Til greina kemur að taka við búrekstri eða kaupa bústofn og vélar. Uppl. í síma 853 0691. Pottofnar. Átt þú pottofna sem þú ert hætt(ur) að nota? Óska eftir nokkrum góðum pottofnum. Vin- samlega hafið samband við Svein Jónsson í Kálfskinni í síma 466 1630. Stelpu í sveit vantar litla útungunar- vél. Uppl. í síma 437 0082 á kvöldin. Óska eftir dráttarvél, 4x4 með tækjum. Verð kr 800 þús. -1 milljón. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 566 8815 og 894 5490, Helgi. Óska eftir að kaupa haugsugu. Uppl. í síma 553 7983. Óska eftir að kaupa fótstiginn hverfi- stein. Uppl. í símum 552 8040 og 562 5030, Veturliði. Óska eftir Zetor 5718. Má vera bilaður. Einnig hef ég áhuga á að eignast Zetor 3511 og 2511. Uppl. í síma 456 4578 eftir kl. 19. Atvinna Strákur fæddur 1981 óskar eftir starfi í sveit. Er vanur og getur byrjað fljótlega. Uppl. í síma 566 6669. Tvær stúlkur (frönsk og þýsk) 18 ára gamlar, óska eftir vinnu á bóndabæ næsta sumar (júlí-ágúst) í 6-7 vikur. Áhuginn beinist að vinnu sem tengist hestamennsku. Eru duglegar til vinnu og vanar hestakonur. Reyklausar. Uppl. í síma 00 33 387 954457, Margrét. 552 5373, Bryndís. Uag mia Landbúnaðarsýningar Ferðaskrifstofan Ún/al-Útsýn hefur sent frá sér bækling um sýningar af ýmsu tagi sem haldnar verða víðs vegar á jarðarkringlunni á næsta ári. 1.3-8.3. Alþjóðleg landbúnaðar- sýning í París. 6.7-9.7. Royal Show. Alþjóðleg landbúnaðarsýning í Bretlandi. 25.6- 28.6. Royal Highland show í Edinborg. 25.6- 27.6. Landskuet. Landbún- aðarsýning í Herning. 29.11-2.12. The Royal Smitfield Show í London. Bókhaldsnámskeið á Vesturlandi Fyrirhugað er að halda námskeið í notkun Búbótar 18. - 20. mars. Nánar auglýst síðar. Aðalfundur Félags ferskra fjárbænda verður haldinn á Hótel Staðarflöt fimmtudaginn 5. mars og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður: Aðalsteinn Jónsson formaður LS. Tilkynningar í dagbók óskast sendar blaðinu ekki síðar en á hádegi fimmtudag fyrir útkomu blaðsins. Faxið er 552 3855 og netfang ath@bi.bondi.is GHSPHRDD Mjög fjölhæfar og nákvæmar raðsáningarvélar Fyrir bygg, hafra, grasfræ, fóðurkál, fóðurrófur o.fl. * Innbyggð stilling fyrir stór og smá fræ. * 3-stillinga flæðispjald fyrir hverja röð. * 10 þrepa magnstiliing. * Drifhraðastilling 1-60. * Stillanleg sáðdýpt. * Stillanlegt raðabil. * Sáðbreidd 250 - 300 400 cm. * Rúmtak 405 - 505 - 705 lítrar. * Aflþörf 50 - 60 - 80 hö. Öflugir, vandaðir tindatætarar með packerrúllu og hnífatindum * 1. eða 4. hraða gírdrif. * Vinnslubreidd 200 - 500 cm. * Aflþörf 70 - 200 hö. Hagstætt kynningarverð * Tvöfaldar burðarlegur * Jöfnunarborð aftan Tvöfaldar hnífafestingar, 6 vinkilhnífar á kraga, 14 mm hnífaboltar. Sérlega sterkbyggðir hnífatætarar * 1. eða 4. hraða gírdrif. * Vinnslubreidd 135-310 cm. * Aflþörf 40-120 hö. Rillutenging öxla við tannhjól. Hliðardrif með tannhjólaniðurfærslu. Leitið nánari upplýsinga! ORKUTÆKNI Hyrjarhöfða 3 112 Reykjavík Sími 587 6065 Fax 566 7651 Erum tvö mæðgin sem óska eftir að komast á vel stætt sveitaheimili, með framtíð í huga. Annað getur hjálpað til innanhúss og hitt á vélum og í fjósi. Helst á sama stað. Uppl. í síma 896 3941 og 897 4138 á kvöldin. Ýmislegt í óskilum á Brú í Biskupstungum er brún hryssa á að giska þriggja vetra. Frostmerkt á baki. Uppl. í síma 486 8937. Notaðar búvélar & traktorar MASSEYFERGUSON 399 árg '96, 103hö, með frambúnaði, 300 tímar. Verð án vsk kr. 3.200.000 MASSEY FERGUSON 399 árg '91, 103hö, 4x4, 2.500 tímar, gott útlit. Verð án vsk kr. 1.700.000 ÞÓR HF REYKJAVlK ■ AKUREYRl Reykjavfk: Ármúla 11 - Síml 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 sima- numer 577 2770 G. Skaptason & Co Tunguhálsi 5 Reykjavík

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.