Bændablaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. mars 1999 BÆNDABLAÐIÐ 7 Nautpripir í Noregi íá vegabrét! Um nýliðin áramót gengu í gildi reglur um að nautgripir í Noregi skuli fá vegabréf. Vega- bréfinu skal framvísað við öll eigendaskipti innan Noregs, sem og við flutning milli landa. Endurskoðaður EES-samning- ur mælir svo fyrir að Eftirlits- stofnun á vegum norska ríkisins með heilsufari búfjár skuli koma á fót nýju opinberu merkingakerfi fyrir búfé þar í landi. Vegabréf fyrir nautgripi og nýjar reglur um eymamerkingu nautgripa eru liðir í þessum reglum. Upplýsingar þær sem koma fram í nautgripavegabréfmu eru svipaðar og þær sem eru í vega- bréfum manna. Þar skal greint frá fæðingardegi og ári gripsins, ætt- bókarnúmeri, búfjárkyni, karl- dýr/kvendýr, ættbókamúmeri móður o.s.frv. Þá skal greint frá eigendaskiptum í vegabréfmu og hvort gripurinn hefur verið fluttur milli landa. Frá 1. janúar 2000 verður síðan tekin í notkun „lands" fyrir nautgripi í Noregi. Landsskráin eða nautgripatalið, (sbr. manntal), á að geyma skrá yfir um alla naut- gripi í Noregi. Skýrsluhaldið í nautgriparækt þar í landi mun senda inn í skrána upplýsingar á 40 daga fresti og er hún þá upp- færð með þessum upplýsingum. I ákveðnum tilvikum verða upplýsingar sendar inn á 10 daga fresti. Samrœmd merking Ymsar ástæður liggja að baki því að nú skuli vera komið á opin- bem skipulagi í merkingu búfjár. Samræmd merking er mikilvæg sem fyrirbyggjandi aðgerð gegn smitsjúkdómum í búfé og í baráttu gegn þeim. Ymis verkefni em í gangi til að vemda heilbrigði bú- fjár í Noregi. Til að fylgja þeim eftir er áríðandi að geta fylgst með þeim gripum sem sýni eru tekin úr til rannsókna. Landbúnaðarráðuneytið í Noregi er farið að undirbúa að upprunamerkja allt kjöt og kjöt- vömr sem em á boðstólum. Slík merking er óframkvæmanleg nema fyrir liggi einstaklings- merking á hverjum grip. Með út- víkkuðum EES-samningi er Noregur skyldaður til að koma á reglum ESB um merkingu búfjár. Umfang verkefnisins Merking búfjár mun varða nautgripi, sauðfé, geitur, svín, lamadýr og hirti. Hvert dýr á að einstaklingsmerkja með viður- kenndu eyrnamerki, ásamt því að halda skrá um hverja hjörð. Fyrir þá sem tekið hafa þátt í skýrslu- haldi búfjár hefur þetta litlar breytingar í för með sér. Þeir þutfa þá að skrá eymamerki á gripum og alla gripi sem hverfa úr eða bætast inn í áhöfnina, sem og nafn og heimilisfang sendanda og viðtakenda. Skráningarbækur sem notaðar eru í gæðavottunarkerfi landbúnaðarins (Kvalitetssystemer í landbruket, KSL) uppfylla þær kröfur sem hér eru gerðar. Þeir sem eru ekki þátttakendur í skýrsluhaldinu geta keypt sér þessar skráningabækur. Eftir að gripur hefur verið merktur eftir þessu kerfi verður ljóst, út frá eymamerkinu, úr hvaða hjörð gripurinn er uppmnn- inn. Ef hann flyst á milli jarða fær hann viðbótar eymamerki. Samandregið yfirlit Allir nautgripir sem fæddir em frá 1. janúar 1999 skulu fá eyma- merki samkvæmt þessum fyrir- mælum. Merkja skal allt sauðfé frá og með 1. ágúst 1999. Allir nautgripir sem seldir eru á milli búa innanlands eða fluttir inn eða úr landi skulu merktir eftir nýju reglunum ef þeir em það ekki fyrir. Senda má til slátrunar naut- gripi með eldri merkingum til loka ársins 1999, eftir það skulu þeir merktir samkvæmt nýju reglunum. Skrá um stórgripi átti að vera tilbúin hinn l.janúar 1999. Fyrir aðrar tegundir búfjár á hún að vera tilbúin frá og með 1. júlí 1999. Fyrirmælin um vegabréf fyrir nautgripi tóku gildi 1. janúar 1999. Eymamerkjakerfið á að taka í notkun 1. júlí 1999. Nautgripatalið fyrir landið á að vera tilbúið til notkunar 1. janúar 2000. Samsvarandi reglur hafa þegar tekið gildi m.a. í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi. (Bondebladet nr. 49/1998) Breytingar hjá Búvélum Fyrirtækifi lliffl 01 Selfoss í síðustu viku kevptu Bílfoss ehf. og Vélsmiðja KÁ hf. á Selfossi meirihluta hlutafjár í Búvélum ehf. Pétur Pétursson, fram- kvæmdastjóri Bílfoss, segir kaupin á Búvélum og með- fylgjandi umboðum vera kær- komna viðbót við söluþjónustu Bílfoss og Vélsmiðju KÁ. í kjölfar kaupanna hafi véla- og tækjasala þessara þriggja fyrir- tækja verið sameinuð og muni hér eftir starfa undir heitinu Bú- vélar hf. Ennfremur segir Pétur að hjá hinu nýja fyrirtæki verði lögð rík áhersla á góða þjónustu og vandaða ráðgjöf til við- skiptavina við val á tækjum og búnaði. Að sögn Péturs munu Búvélar hf. starfa á Selfossi frá og með 1. mars enda eigi ekki að vera sjálf- gefið að fyrirtæki tengd búvéla- sölu þurfti að hafa aðsetur sitt í Reykjavík. Segist hann að mörgu leyti telja eðlilegra að slík fyrir- tæki séu staðsett úti á landi þar sem þau em í betri og nánari tengslum við viðskiptavini sína. Milligerði Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Vetrar- markaöur á notuðum dráttarvélum Gott verð og góðir greiðsluskilmálar Gerð árgerð vst./klst verð án vsk stærð drif dekk F. dekk A. moksturt. Case IH 585XLAps. 1990 3075 1.080.000 60 hö 2x4 90% 80% FX15 Case IH 685XLA,ps 1989 4935 1.160.000 70 hö 4x4 30% 50% AIÖ540 Case IH 685XL.ps 1987 3700 690.000 70 hö 2x4 50% 30% Case IH 844XL 1993 2850 1.400.000 80 hö 2x4 70% 80% Case IH 885XLA.ps 1989 7635 1.100.000 80 hö 4x4 50% 70% FX15 Case IH 895XLA.ps 1990 2800 1.450.000 83 hö 4x4 70% 70% FX15 Case IH 895 XLA,ps. 1991 1570 1.400.000 83 hö 4x4 70% 70% FX15 Case IH 895XLA.ps 1991 4837 1.400.000 83 hö 4x4 50% 70% FX15 Case IH 895 XLA,ps. 1991 4800 1.500.000 83 hö 4x4 100% 80% FX2016 Case IH 895 XLA 1991 6000 1.200.000 83 hö 4x4 80% 80% FX15 Case IH 895XLA.ps 1992 4000 1.500.000 83 hö 4x4 70% 70% FX15 Case 1394 1984 2200 600.000 77 hö 4x4 70% 10% ATH. Case 1494 Hydro 1987 2850 1.290.000 80 hö 4x4 80% 80% ámokst. Case 1494 Hydro 1986 3300 1.190.000 80 hö 4x4 20% 60% ámokst. Case IH 4240 XLA,fr 1997 970 2.650.000 93 hö 4x4 95% 95% VetoFXI 5 Case IH 4240 XLA,fr 1995 2.200.000 90 hö 4x4 Case IH 5150Maxxum 1997 3000 4.250.000 132 hö 4x4 60% 60% Ford 4100 1978 1500 490.000 52 hö 2x4 50% 80% Ford 4600 1978 4000 350.000 62 hö 2x4 90% 70% Ford 4600 1981 2028 690.000 64 hö 2x4 70% 70% Trima1100 Ford 4610 1982 5270 490.000 60 hö 2x4 80% 80% Ford 6610 skriðqír 1986 4300 850.000 83 hö 2x4 70% 70% Ford County 954 1966 190.000 95 hö 4x4 50% 40% Steyr 8090 1986 6160 1.200.000 80 hö 4x4 20% 80% Hydrac Steyr 8110 1994 4240 2.400.000 90 hö 4x4 80% 90% Hydrac Steyr 970A 1995 2050 1.700.000 70 hö 4x4 50% 70% Hydrac Steyr 970A 1995 2000 1.800.000 70 hö 4x4 80% 80% Hydrac Fendt Farmer 260S 1989 5265 900.000 60 hö 2x4 80% 80% MF390 1991 3860 1.290.000 80 hö 2x4 70% 50% Trima1420 MF 390T 1992 3995 1.590.000 100 hö 4x4 60% 70% MF362 1993 950 1.250.000 62 hö 2x4 70% 90% MF 3070 1988 5580 1.500.000 93 hö 4x4 50% 70% Trima1620 MF550 1980 3470 450.000 47 hö 2x4 90% 50% Trima 920 MF350 1987 2410 550.000 50 hö 2x4 60% 60% MF135 1971 3955 260.000 47 hö 2x4 70% 70% MF-tæki MF135 1974 200.000 47 hö 2x4 Marshall 704 1984 4580 590.000 70 hö 4x4 70% 90% Veto F15 Fiat 80-90DT 1988 3500 1.250.000 80 hö 4x4 70% 70% Alö 540 Fiat 80-90DT 1991 3300 1.600.000 80 hö 4x4 50% 50% Alö 540 Fiat 80-90DT 1992 2800 1.600.000 80 hö 4x4 70% 70% Alö 620 Fiat 90-90DT 1991 8000 1.500.000 90 hö 4x4 50% 50% Alö Valmet 665 1995 1980 1.990.000 80 hö 4x4 80% 90% Trima 3,40 Ursus 1014 1987 2546 550.000 100 hö 4x4 30% 70% Ursus 4512 1990 1075 500.000 70 hö 2x4 90% 90% Ursus 4514 1992 1692 1.200.000 70 hö 4x4 80% 90% IMT 569 1987 2200 550.000 70 hö 4x4 85% 85% F-12 Zetor 5245 1988 3300 450.000 47 hö 4x4 40% 40% Zetor 7245 1990 3860 900.000 65 hö 4x4 60% 60% Alö 540 Zetor 7245 1989 5263 600.000 65 hö 4x4 10% 70% Zetor 7745Turbo 1990 956 1.050.000 80 hö 4x4 20% 70% Alö 540 Zetor7745 1990 790.000 70 hö 4x4 70% 70% Zetor 7745 1991 3240 1.000.000 70 hö 4x4 Alö 540 Allt að 12 mánaða ábyrgð á notuðum CASE IH dráttarvélum. VÉLAR& PJwNUSTAhf Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 587-6500, fax 567 4274 Útibú á Akureyri, sími 461 4040, Óseyri 1a Hafið samband við sölumenn okkar og fáið sendan lista yfir notaðar búvélar!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.