Bændablaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. mars 1999
BÆNDABLAÐIÐ
9
Grétar Einarsson, deildarstjóri
bútæknideildar RALA
Endurshoda þarf lyrir-
komulag búvélaprófana
Bútæknideild tók átta tæki til
formlegrar prófunar á síðasta
ári. I greinargerð um starfsemi
bútæknideildar segir Grétar
Einarsson deildarstjóri að taka
þyrfti form búvélaprófana til
endurskoðunar þó að nauðsyn-
legt sé að þeim verði haldið
áfram. Hann telur núverandi
form vera þungt í framkvæmd
þar sem tímafrekt sé að nota
tækin jafnmikið og gert hefur
verið á undanförnum árum.
Grétar segir að búvélaprófanir
hafi farið fram með svipuðum
hætti hér á landi og í nágranna-
löndunum. Forstöðumenn búvéla-
prófana á Norðurlöndum hittist
síðan einu sinni á ári til að sam-
ræma prófanimar þannig að menn
séu ekki alltaf að gera sömu
hlutina. „Undanfarið hafa menn
annars staðar á Norðurlöndum
verið að horfa frá hinum hefð-
bundnu búvélaprófunum yfir í
stærra ferli og skoðað meira
hvemig tækið tengist annari
tækni,“ segir Grétar. Hann segir að
íhuga þurfi hvort prófanimar eigi
frekar að eiga sér stað með þessum
tilgangi.
Grétar tekur þó fram að það
þýði ekki að gömlu prófin leggist
alveg af. Þau hafi gefist vel og
skýrslur byggðar á þeim prófunum
hafi selst til bænda í um 800 ein-
tökum á hverju ári. „Ég er aðeins
að horfa á hvort ekki sé hægt að
nýta fjármagnið sem fer í þetta
betur með því að tengja prófanim-
ar við önnur ferli. Það væri t.d.
hægt að
stytta
prófunar-
tímann og fá
jafnvel upp-
lýsingar
beint frá
bændunum
sem em að
nota tækin
meira en við
getum gert,“
segir Grétar.
Hann
segir að
einnig verði að skoða hversu
mikill hluti þetta eigi að verða af
bútæknirannsóknum en ljóst sé að
þessar prófanir vega þungt með
tilliti til þess fjármagns sem fer í
tækjakaup. „Að jafnaði em um
20% af þeim tækjum sem við
prófum ekki nægilega góð og
þurfa endurbætur. Það er þá ýmist
vegna þess að tækin em ekki gerð
fyrir íslenskar aðstæður eða þá að
þau em hreinlega gölluð. Það eru
til dæmi þess að framleiðendur
hafi verið með okkur í prófunum
og séð þá hvað þarf að laga. Slíkt
fyrirkomulag kemur sér vel bæði
fyrir framleiðandann og neytand-
ann,“ segir Grétar.
Skýrsluhald í
sauðfjárrækt (Fjárvís)
Áður auglýst námskeið um skýrsluhald í sauðfjárrækt
verða á eftirfarandi stöðum í mars.
Hvanneyri 12. mars
Snæfellsnes 13. mars (Laugagerðisskóli)
Dalasýsla 14. mars (Laugar í Sælingsdal)
Enn eru laus pláss á þessi námskeið á Vesturlandi
Austurland
Austurland
Eyjafjörður
N-Þingeyjarsýsla
S-Þingeyjarsýsla
15. mars (Hérað)
16. mars (Vopnafj.)
26. mars
27. mars
28. mars
Þessi námskeið á Austur- og Norðurlandi hafa ekki verið ákveðin
nánar en bændur geta skráð sig hjá sínu búnaðarsambandi.
Þessi námskeið á öðrum svæðum verður að fresta fram í apríl og
verður þá auglýst síðar.
Dagskrá námskeiðsins hefur áður verið auglýst í Bændablaðinu
og námskeiðsbæklingi Bændaskólans.
Bændur eru hvattir til að kynna sér námskeiðið og sérstaklega
skal vakin athygli á B-hluta námskeiðsins sem verður opinn
fundur án þátttökugjalds.
Bændaskólinn á Hvanneyri - Endurmenntun
Léttið ykkur bústörfín og notið
gjafagrmdur
fyrir sauðfé frá Vírneti hf.
Nánari
.°PPlýs.„9ar
h!f sP'udeiw
v,mets hf.
VÍRNET ?
Borgarnesi Sím 43/ 1000
Tvær stærðir
Til inni- oq
Slæðigrindur
Allt efni er
heitgalvaniserað sem
bvðir mun betri
endingu
BUVELAR
(afrúllari)
kr.189.000,-
STURTUVAGNAR
5, 8 og 11 tonn
frá kr.348.00G,
(flaghefilQ
(hjólakvísl)
kr.29.500
RÚLLUGREIPAR)
Iflutningskassar)
Fill ' \kr.51.000,
Breidd
2 metrar
G.SKAPTASON S C0.
TUNGUHÁLS 5 • REYKJAVÍK
SÍMI 577 2770