Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 15. febrúar 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smáauglýsingar fymiimtmm Bændablaðslns P. Kárason ehf, sem er nýtt Kárason, eigandi nýja fyrir- Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is m mmmmmmm 77/ sölu Til sölu 40 heyrúllur (stórar). Hörður, s: 463-1241 netfang: sveit@isholf.is Til sölu ámoksturstæki og notaðir varahlutir í Ferguson 185 og 135, IMT, Belarus, IH, Zetor o.fl. Einnig dieselvélar og varahlutir í eldn gerðir af vörubílum og jeppum. Á sama stað óskast til kaups Kawasaki 440 vélsleði. Uppl. í síma 453-8055._________________ Til sölu Ford Econline 250, árg. '94, lengsta gerðin. Ekin 64 þús. mílur. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 565- 3882 eða 867-5703.___________ Til sölu Case 4230 XL 4x4 árg. '96 ek. 2.200 vst. með eða án tækja (Trima 1420). Á sama stað óskast GM 5,7 Itr. dísel vél (má vera ógangfær). Uppl. í síma 434-1317 e. kl. 18. _ ____________ Nokkrar góðar kýr til sölu, 4 vetra og eldri. Einnig nokkrar kvígur á 2. og 3. vetri. Uppl. í síma 554-1343 á kvöldin. Til sölu Isuzu 2 WFR, árg 86, Mini bus. Þarfnast lagfæringa. Ymsir varahlutir fylgja. Einnig MF-590 árg. 77 m/tækjum. Uppl. í síma 487- 5621 og 899-5694._____ Til sölu MF 165, árg. ‘77, verð 200 þús., 17 rúllu vagn, 2ja rúllu greip, 35 þús; Veto tæki á 200 þús.; Zetor 4718, gangfær, 50 þús; Benz 2224, árg. ‘72, bilaður, 250 þús; Land Rover, árg ‘74, bensín, 50 þús.; Land Rover, árg. 74, diesel, 25 þús.; hestakerrugrind, 25 þús; heimasmíðaður rúllutætari án mótors, 50 þús; CAT 933 ýtuskófla, varahlutir í L200, 2W, Zetor 5718, IH-414, New Holland 370 baggavél, KR baggatína. Öl verð án VSK. Uppl. í síma 435-1334 eftir kl. 20.______________________ Til sölu snjótönn, vökvaskekkt með lyftutjakk og festingum undir vél. Vinnslubreidd 2,50 m, hæð 80 cm. Uppl. í síma 462-5536 eða 895- 3654. _________ Til sölu mikið magn af vönduðum refabúrum. Einnig Toyota Double Cab diesel árg 91, ekinn 180.000 km. Uppl. í síma 468-1305 Til sölu Deutz-Fahr stjörnumúgavél 4,20 m, árg 96, Thorup-Kverneland snúningsvél lyftutengd 5,50 m árg 96. Vélarnar eru í góðu lagi. Einnig Toyota Corolla árg 88, ekin 215.000 km, í góðu lagi.Verð kr 100,000. Uppl í síma 487-6548 og 861-0222 HAGFISKUR PANTAD OG SENT ehf. Sími 567 7040 fax 567 7029 Við bjöðutn upp á úrval af frystum sjávarafurðum Sjófryst Ýsa Ýsuflöb. ro4laus. beinlaus Saltfisbur, ÚIViitniíftur OS t.H'intiruiIisuöur Ræbja, stðr Humar Hörpudisbur Stórlúöa Smálúöuflöb Silungsflöb Marineraöan silung Taöreybtan silung otg Iax Harðfisbur aö vestan — og margt fleira HEIMSENDINGAHPIÓNUSTA EirhöfBa 14- -lt2 ReyKajviX - - - Til sölu er vél úr Isuzu Trooper ásamt gírkassa, vélin er ekinn u.þ.b. 25 þús km eftir uppgerð og selst með túrbínu, altenator, startara og stýrisdælu á kr. 125 þús. Einnig eru í boði 2 gangar 33" dekk, annar á felgum, B.F Goodrich lítið slitin á kr. 50 þús. og Armstrong, nánast ný á kr. 50 þús. Uppl. í síma 452-4337 á kvöldin. Til sölu Bordier Colly hvolpar. Uppl. í síma 895-6193. Til sölu. Krone 125 rúllubindivél '97, Mc-hale pökkunarvél '97, Massey Ferguson 165 árg 1974, Súgþurrkunarvifta með 3 fasa, 13 hestafla mótor. Alfa Laval haugdæla, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 4878591. Til sölu er 60/48 KWA/KW diesel- varaaflstöð árg. 1986, keyrðaðeins 632 klst.Vélin er með sjálfvirkum ræsibúnaði. Rafallinn er af Leroy somer gerð en vélin er genelec TC 60 F. Nánari uppl. gefur Lárus hjá Máka hf. í síma 453-6164. Ef þú átt á háaloftinu gamalt lampaútvarp, batterí og rafgeymi sem notuð voru við þau, sveitasíma á vegg, upptrektan grammófón, kaffikvöm og hverskyns bús- og eldhúshluti, potta á fótum, dósir, dunka, handverkfæri og hvað eina frá því fyrir stríð, sem þú vildir selja mér, þá hafðu góðfúslega samband í síma 437-1148. Til sölu Volvo 614 vörubíll árg. 86, sjálfskiptur, ekinn 175.000 km. Verð tilboð. Á sama stað er til sölu ökuriti og hjólamælir.Uppl í síma 896-2067._____________________ Til sölu Wallius suðuvél, 180 amp., í góðu lagi. Einnig útboruð blokk og stimplar í gamlan Land Rover. A sama stað óskast suðuvél, u.þ.b. 250 amp. Uppl. í síma 463-1408. Óska eftir Mig sárvantar Polaris fjórhjól til að nota við að sækja kýrnar. Vinsamlegast hafið samband í síma 466-1533 eftir kl 18. Bújörð í rekstri óskast til kaups eða léigu, helst á Norðurlandi. fyrir næsta vor. Uppl. í síma 452-7146 eða 854-0951. Ingvi. Óska eftir vel með fömum heyvinnuvélum: Heybindivél, Krone 10-16. Snúningsvél, lyftutengdri. Plastpökkunarvél. Hluti kaupverðs greiðist með Ford diesel pic up.Uppl. í síma 852-1370. Óska eftir góðri bújörð til kaups í Eyjafjarðarsveit. Jörðin má vera með eða án framleiðsluréttar. Uppl. í síma 461 3287 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa kúabú í rekstri nálægt Egilsstöðum. Fullvirðisréttur þarf að vera u.þ.b. 100.000 lítrar. Góðar greiðslur. Uppl. gefur Ólafur í síma 863-1238 eða 466-1963. Óskum eftir að kaupa 10-20 þús. I. mjólkurkvóta.Yfirtaka á stofnláni möguleg. Helga og Hörður, s: 463- 1241, netfang: sveit@isholf.is Óska eftir 15.000 lítra greiðslumarki í mjólk sem nýtist á yfirstandandi verðlagsári. Tilboð merkt "Greiðslumark" sendist í pósthólf 172, 202 Kópavogur fyrir 25. febrúar nk. Óska eftir gömlum Deutz, Farmal eða álíka vél, 11-35 hö., ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 451 - 2565. Atvinna Færeyingur óskar eftir vinnu á kúabúi. Hefur reynslu af sveita- störfum á íslandi og kann góða íslensku. Uppl. í síma 00-298-452- 143. Hróbjartur. Þjónusta fyrirtæki í höfuðborginni, hefur stofnað Iandbúnaðar og vara- hlutaverslun að Faxafeni 14 í Reykja- vík. | P. Kárason keypti þá deild Bíla- nausts sem seldi iand- búnaðar- tæki. Pálmi tækisins, sagði að ætlunin væri að halda áfram á sömu braut og flytja inn þekktar vörur frá Sparex, Lister, og mörgum fleiri aðilum. I fréttatilkynningu segir að P. Kárason ehf. muni kappkosta að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu og verður opið alla virka dag frá kl 9-18 og laugar- daga frá kl 10-14. Sérstök áhersla verður lögð á góða símaþjónustu við strálbýlisfólk en síminn er 588 9375 Pálma Kárasonar og hefur lengi verið viðloða landbúnað. Fyrst var hann bóndi en síðan hjá verslunum tengdum landbúnaði. „Ég býð alla vekomna að líta inn eða kynna sér málin í gegnum síma,“ sagði Pálmi. Netfangið er: pk@binet.is Bókbandsnámskeið. Vil halda námskeið í bókbandi að Hafursstöðum, Vindhælishreppi. Fæði og húsnæði á staðnum. Get tekið fólk bæði um helgar og á virkum dögum. Leitið upplýsinga í síma 452-2737. Sara. Bændur, verktakar, félög.Tek að mér alls kyns bókhaldsvinnu, t.d. vsk-skýrslur, skattframtöl og ársreikninga. Helga, sími og fax 453 8055, netfang helga@rvik.com Fræðslufundur um nautgriparækt Fagráð í nautgriparækt efnir í samvinnu við Búnaðarsamband Eyjafjarðar til fræðslufundar um nautgriparækt á Fosshóteli KEA á Akureyri mánudaginn 28. febrúar kl 13.30 í tengslum við aðalfund Fagráðsins. Fundurinn stendur frá kl 13.30 til 17.00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kl 13.30-14.30 Nýtt tölvuforrit fyrir kúabú - ÍSKÝR. Maríanna H. Helgadóttir, BÍ Kl 14.30- 15.30 Hugbúnaður fyrir rekstrarráðgjöf á kúabúum. Gunnar Guðmundsson, BÍ Kl 15.30-16.00 Kaffi Kl 16.00-17.00 Niðurstöður tilrauna með ný holdanautakyn. Þóroddur Sveinsson, RALA, Möðruvöllum Kúabændur í Eyjafirði, Skagafirði og Suður- Þingeyjarsýslu eru hvattir til að mæta á fundinn. Fagráð í nautgriparækt Búnaðarsamband Eyjafjarðar Samanburður á greiðslum sláturleyfishafa til bænda fyrir gærur, innmat og útflutning 1999 Einnig samanburður á flutningskostnaði bænda per kg fyrir fé í sláturhús Afurðastöðvar Gærur Innmatur Útflutningur 1999 Flutningskostnaður Kr/stk Kr/stk Kr/kg m.v. 3 verðfl. per kg Sláturfélag Vesturlands Óvíst með gr. 180,00 180 7,20 Kjötiðjan ehf. 25 180,00 180 Sændur flytja sjálfir Sölufélag A-Húnvetninga 42,35 223,22 180 4,16 Norðvesturbandalagið 25 160,00 180 6,40-7,80 # Sláturfélag Suðurlands 30 185,00 178-240 6,60 Kaupfélag Hérðaðsbúa 50 168,00 Óákveðið 6,37 Kaupfélag Skagfirðinga Óákveðið 223,22 180 5,83 Fjallalamb 30 200,00 175 -• 6,30* Kaupfélag Króksfjarðar 65 180-223,22 Óákveðið 5,90 Kaupfélag Eyfirðinga 25 180,00 180 Bændur flytja sjálfir Þríhyrningur 0 223,22 180 6,40 Sláturfélag Vopnfirðinga 0 188,00 Óákveðið 4,44 Ferskar afurðir 100 223,22 170 Bændur flytja sjálfir Hjá mörgum sláturleyfishöfum flytja sumir bændur á vegum viðkomandi sláturleyfishafa en aðrir á eigin vegum. # Dýrara fyrir þá sem flytja lengst að. * 7,65 - flutningsjöfnun 1999 = 6,30 (Landssamtök sauðfjárbænda)

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.