Skátaforinginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skátaforinginn - 01.06.1991, Qupperneq 7

Skátaforinginn - 01.06.1991, Qupperneq 7
ForingJaþjáKunarráó BÍS heffur samið nám- skeiðsáætlun fyrir vet- urinn 1991-1992 sem auðveldar skátasam- böndum og fólögum að samræma námskeiða- hald og sklpuleggja vetrarstarfið þannlg að það falll vel að nám- skelðahaldl. Áætlunln er kynnt hór á opnunnl. TEXTI: SIGURÐUR JÚLÍUS GRÉTARSSON FRAMFARASKREF Það veröur framfaraskref ef okkur tekst í sameiningu að festa slíkan ramma í sessi. Auöveldara verður að skdpuleggja námskeið- in, tíl dæmis að fá leiöbeinendur með góðum fyrirvara. Skráning yrði sjálíkrafia sldlvirkari og skát- um og skátafélögum yrði gert auðveldara að skipuleggja starf- ið. Gert er ráð fyrir að sum þessara námskeiöa verði í boði á nokkr- um stöðum á landinu á sama tíma. Vferður það nánar auglýst síðar. Skráning fer fram í SKÁTA- HÚSINU SNORRABRAUT 60, virka daga milli kl. 13-00 og 16.00, sími 91-23190 Skipting námsefnis eftir námskeiöum. Flokksforingjanámskeið 1: Sniðið fyrir þá sem eru að undir- búa sig undir að taka við skáta- flokki, eða eru nýorðnir flokks- foringjar. FRAMFARARSKREF SVIGRUM TIL SAMVINNU Haldi menn þessa áætlun geta forsvarsmenn námskeiða á veg- um félaga, skátasambanda eða BIS verið vissir um að þau reldst ekld á önnur námskeið sem BÍS heldur á sama tíma. Einnig gefst gott svigrúm til þess að efna tíl samvinnu milli skátasambanda um námskeiðahald og til þess að senda þátttakendur þar sem ekki næst næg þátttaka á sambærileg námskeið á sama tíma. EÐLILEGUR STÍGANDI í ÞJÁLFUNINNI Tilteknir eru dagar fyrir nám- skeið sem halda þarf og dagsetn- ingum er þannig hagað að eðli- leg stígandi sé í þjálfun flokks- og sveitarforingja. Mest af þjálfun- inni er ráðgerð í október, nóv- ember, janúar og febrúar, sem eru þeir mánuðir sem hafa þótt gefast best tíl slíkra starfa. Nægi- legt svigrúm er einnig fyrir aðra starfsemi. VÍTAMÍN í NÓVEMBER Námskeiðin sem hérna eru kynnt er flest gamalkunn nema Vítamínnámskeiðið sem haldið verður í byrjun nóvember. Þar verða kynnt hagnýt verkefni fyrir sveitarforingja tíl að vinna að. Ráðgert er að koma út leiðbein- ingum fyrir flokksforingjanám- skeið fyrir hauststarfið. í dag- skránni er gert ráð fyrir þremur námskeiðum fyrir flokksforingja sem gefúr kost á ýmsum tílbrigð- um. Og auðvitað standa félög og skátasambönd líka að sérnám- skeiðum af ýmsu tagi. AÐRAR HUGMYNDIR VELÞEGNAR Áætlun af þessu tagi gerir auð- vitað títíð gagn taki menn hana ekld alvarlega, þó að varla verði heimsendir þótt einu félagi hentí betur að hnika einhverju nám- skeiði aðeins tíl. En ráðiö leggur áherslu á að fólk notí þennan ramma tíl að skipuleggja nám- skeiðin. Drög að áætluninni voru lögð fram á aðalfundi BÍS nú í mars og hefur almennt verið gerður góður rómur að henni. Þeir sem hafa hugmyndir um breytingar fyrir næsta starfsár eru beðnir um að koma hugmyndum sínum á framfæri við foringja- þjálfunarráð. Flokksforingjanámskeið 2: Sniðið fyrir þá sem hafa loldð FL. FOR 1 eða hafa verið flokksfor- ingjar um nokkurt skeið, einnig fyrir þá sem einungis hafa farið á FL. FOR. 3- Flokksforingjanámskeið 3- Námskeið fyrir starfandi flokks- foringja þar sem megináhersla er lögð á útítíf og upplifún. Ekld er nauðsynlegt að hafa loldð FL. FOR 1 eða FL. FOR. 2 áður en farið er á FL. FOR. 3 þó að sé að sjálfsögðu ekki verra. Sveitarforingjanámskeið 1: Ætlað þeim sem eru að undirbúa sig undir það að stjóma skáta- sveit / smáskátasveit, einnig er þátttaka í námskeiðinu hluti af vinnu dróttskáta fyrir Forseta- merld. Sveitarforingjanámskeið 2: Ætlað sveitarforingjum og þeim sem Iokið hafa SV FOR. 1. NÁMSKEIÐSÁÆTLUN F Y R 1 R STARFSÁRIÐ 1991-1 9 9 2 GILWELL SÍÐASTA VIKA ÁGÚST MÁNAÐAR 24/8 -1/9 GRUNN 1. HELGI OKTÓBER MÁNAÐAR 4-6/10 LEIÐ l/ll 2. HELGI NÓVEMBER MÁNAÐAR 8-10/11 GRUNN 4. HELGI JANÚAR MÁNAÐAR 24-26/1 LEIÐ l/ll 3. HELGI MARS MÁNAÐAR 13-15/3 SV. FOR. 1 2. HELGI OKTÓBER MÁNAÐAR 11-13/10 FL. F0R. 1 3. HELGI 0KTÓBER MÁNAÐAR 18-20/10 SV. FOR. 1 2. HELGI FEBRÚAR MÁNAÐAR 7-9/2 FL. F0R. 1 3. HELGI JANÚAR MÁNAÐAR 17-19/1 SV. FOR. 2 4. HELGI SEPTEMBER MÁNAÐAR 27-29/9 FL. F0R. 2 1. HELGI 0KTÓBER MÁNAÐAR 4-6/10 SV. FOR. 2 1. HELGI FEBRÚAR MÁNAÐAR 31/1-2/2 FL. F0R. 2 2. HELGI FEBRÚAR MÁNAÐAR 7-9/2 VÍTAMÍN 1. HELGI NÓVEMBER MÁNAÐAR 1-3/11 FL. F0R. 3 SÍÐASTA VIKA ÁGÚST MÁNAÐAR 29/8-1/9 VÍTAMÍN 3. HELGI MARS MÁNAÐAR 13-15/3 FL. F0R. 3 FYRSTA VIKA JANÚAR MÁNAÐAR 2-5/1 SKÁTAFORINGINN - 7

x

Skátaforinginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.