Skátaforinginn - 01.06.1991, Side 10

Skátaforinginn - 01.06.1991, Side 10
TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON St. Georgsglldln á íslandi gefa út Mað sem helt- Ir BÁLIÐ. Blaðlð hefur svlpatt hlutverk og Skáta- forlnginn þ.e. að færa fólttgunum fróttir úr starf- inu. T fyrsta tölublattl Bálslns á þessu árl ritar Franch Mlchelsen, fyrrum ritstjórl Bálsins, at- hygllsverttan lelttara sem vltt hjá Skátaforlngjan- um vlldum koma hór á framfærl. Lelftarlnn er svona: Franch Michelsen „Það er orðið ceði langt siðan ég befi látið i tnér beyra á síðum Bálsins og ennþá lengra siðan ég var i ritstjóm eða ritstjóri. En nú erég kominn aftur að blað- inu og i ritnefnd. Formaður nefndarinnar setti mig i það verkefnl að fylgja blaðinu úr blaði með smá pistli. Það leitar margt á bugann, sem ég befði ábuga á að breyfa. Á öðrum stað i þessu blaði set ég fram bugmynd um að leggja niðurSt. Georgsnafnið, en íþessari grein set ég fram aðra bugmynd, sem snertir blaðaútgáfu Landsgild- isins og Bandalags islenskra skáta. BÍS gefur út blaðlð Skátafor- inginn (með undirfyrirsögn) fréttabréf eldri skáta, og það er sent ókeypis til áskrifenda. Já, svo gefum við út Bálið. Við keppum á sama auglýsinga- markaði. Þetta finnst mér ekki nógu gott. Hér þarf að vera meiri og betri samvinna. Við eigum ekki að keppa við skáta- félögin. Við eigum að standa við bakið á skátaforingjunum oggera þeim starfið léttara. í Skátaforingjanum eru greirt- ar ogfréttir sem gildisfélögum er fengur i að lesa ogfylgjast með. í Bálinu eru greinar og upplýs- ingar um gildin sem skátamir þurfa að kynnast. Hinn ungi skáti og skátaforingi vita lítið eða ekkert um þýðingu gildis- starfsins fyrir skátabreyfing- una. Þviekki að sameina kraft- ana? Ég lagði þessa spumingu fyrir Gunnar Eyjólfsson skátaböfð- ingja sem svaraði strax: ,Já, þvi ekki það? Ég vil að Skátablaðið fari af stað aftur". Ognú er sþumingin lögð fyrir þig: Vilt þú að við sameinum kraftana? Og að við gefum út betra blað og að Skátablaðið verði blaðið okkar allra?" Ég hef nú heyrt margar góðar hugmyndir um dagana en þessi er ein sú allra besta. Auðvitað eigum við að sameina kraftana og gefa út eitt vandað málgagn fyrir íslenska skáta. Það er margt sem mælir með því að þetta verði gert og langar mig til að nefna nokkur atriði máii mínu til stuðnings: - Eitt skátablað á augiýsinga- markaðnum ætti að hafa traust- arí auglýsingatekjur heldur en tvö. - Bein tenging næðist til þeirra eldrí skáta sem nú starfa innan gildanna og þeir myndu fyigjast enn betur með því hvað sé að gerast í skátastarfinu. - Með tímanum yrðu gildin sjálf- sögð og eðlilegt framhald af öðru skátastarfi. í dag þekkja ungir skátar ekki einu sinni nafn samtakanna og enn færri vita raunverulega hver markmið gild- anna eru. Að lokum langar mig tíl þess að spyrja lesendur Skátaforingjans sömu spumingar og Franch lagði fyrir lesendur Bálsins: Vilt þú að við sameinum kraftana? Látíð í ykkur heyra! STOP- ÁRÍÐANDI TILKYNNING! GILWELL-NÁMSKEIÐ VERÐUR HALDIÐ AÐ ÚLFUÓTSVATNI VIKUNA 24. ÁGÚST TIL 1. SEPTEMBER 1991 STOP AÐEINS 24 ÞÁTTTAKENDUR KOMAST AÐ STOP ÓTRÚLEGT ÆVINTÝRI STOP SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU BÍS STOP í SÍMA 91-23190 STOP EKKI MISSA AF ÞESSU EINA FERÐINA ENN STOP FORINGJAÞJÁLFUNARRÁÐ Sérhæfðir í breytingum á Ford Econline, Explorerog Rancher FJALLABILAR Stál og stansar hf. VAGNHÖFOA 7 - 112 REYKJAVlK - SIMI 91671412 f í0Oo, IÓ ■ív-.T' # Renniverkstæöi Jeppabreytingar Mikið úrval varahluta i drifsköft hásingar og millikassa 0t> %■ á íslandi HK Þjónustan Krókhálsi 3 Reykjavlk S: 91-676155 Hjólbaröaþjónustan Hvannavöllum 14b Akureyri S: 96-22840 SKÁTAFORINGINN -11

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.