Skátaforinginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skátaforinginn - 01.06.1991, Qupperneq 11

Skátaforinginn - 01.06.1991, Qupperneq 11
SJOSKATAR TEXTI & MYND: GUÐMUNDUR MAGNUSSON Sjóskátaflokkar og sjóskátasveitir voru atkvæðamlklar í skátastarfl á íslandl hór á árum áður og skal engan undra því skátun af þessu tagi er mjög spennandl og skemmtileg. Erlendis nýtur sjóskátun mikillar hylli og eru sjóskátar starfandi í flestum löndum. Hór á landi hafði þetta starf leglð niðri um árabil þar til greinarhöfundur, Guðmundur Magnússon, tók þennan málaflokk upp á sína arma og stofnaðl sjóskátaflokk. Guðmundur hefur unnið ötullega í dagskrárgerð og hugmyndasmíði fyrir sjóskáta og því fengum við hann til að segja okkur aðeins frá starfl sjóskáta, Sjóskáti er sá sem vinnnur sjó- skátaheitið og starfar eftir hug- sjónum Baden-PoweLLs og skáta- Lögunum. í flestum tilfeUum þarf viðkomandi að vinna að starfi sínu í sjóskátaflokk en ef hann getur unnið sín verkefni og að hugsjóninni heima fyrir og haft mann, eða konu sem fyfgist með starfi hans og fer yfir það reglulega með honum þá er það ekkert því til fyrirstöðu að við- komandi geti orðið sjóskáti einn og sér en hann verður að borga gjaid til BÍS í gegnum eitthvert skátafélag sem er næst honum. SJÓSKÁTINN Sjóskátinn, orðið sjálft er tvö orð, annað er sjó- og er í sjáLfu sér sá sem vinnur starf sitt á sjó, í eða við sjó eða vötn, aUt hans starf er í kringum báta, skip og í raun og veru aUt sem er á floti, sigUngar og róður eru ferðir sjó- skátans og sigUngaregiur, korta- vinna og tóvinna ásamt viðhaldi á bátum og öUum eignum sjó- skátanna, á eftir skátastaf er pens- iU aðal verkfaeri sjóskátans. Skát- inn er sá sem starfar í flokk sem í eru 6-9 sjóskátar og hafa aUir ábyrgð að gegna gagnvart ffokkn- um, þeir starfa saman á fundum og í ferðum í gegnum flokkinn, allir hafa einhverju starfi að gegna í Aokknum. SJÓSKÁTA- FLOKKURINN Sjóskátaflokkurinn byggir starf sitt á fiokksfundum einu sinni í viku og er starf hans ekki ósvipað starfi venjulegra skáta, nema að einu leyti að verkefnin á fundun- um byggja á því að Læra hnúta og hnýtingar, lesa á sjókort, taka út stefnur og vegalendir á sjó og stika þær út í kortið, Læra að vita hvað er og þýða táknin á kortinu, einnig eru morse, semafore, flaggastarfrófið og flautuskipan- ir, sjófiöggin og allt um anker og segl og að vita hvað er hvað í bátum og skipum, sigUngaljósin, reglur sjóferðareglur sjóskáta smábátaprófið og hjálp í viðlög- um. Einnig lærir sjóskátinn að þekkja ströndina fyrir utan sfna heimabyggð, hættustaði og Lend- ingastaði. Skátarnir taka fyrsta prófið og er það Léttadrengurinn svo á eftir honum kemur undir- hásetinn svo hásetinn svo eftir þau koma bátsmaðurinn, 3. stýri- maður, 2. stýrimaður, 1. stýri- maður og svo síðast er það stór- merkið skipstjórinn. Aiiir sjóskátar mæta á flokks- fundi og gera sfna loggbók í leið- inni sem er einhverskonar ferða- bók sjóskátans og skráir hann aUt sem hann viU að komi fram hjá sér í bókina, flokksforingi skrifar svo undir bækur þeirra við enda fundarins. Siðir og venjur sjóskáta geta orðið svolítíð háværar, en þær byggjast á bjölluslætti, flautu- skipunum, einnig flaggasiðum og að senda Ljósmerld. en það fyrsta sem sjóskátaflokkur þarf að ná sér í er bjalla fyrir vakta- slátt. SJÓSKÁTASVEITIN Nú er komið að sjálfri sjóskáta- sveitínni sem hefúr sama hlut- verki að gegna og skátasveit, nema að á fundum er borðum raðað upp og fánum þannig að eins og frambyggður bátur væri í herbergi eða sal. Á borðunum eru Ijós, fremsta borðið er með þrjú kertí sem eru f einni röð og eiga að minna okkur á skátaheit- ið, og skátakveðjuna, en á borð- um sem eru sitt tíl hverrar hand- ar og á þeim eru grænt Ijós eða kerti hægra megin en rautt vinstra megin, flaggastatff er fyrir aftan fremra borðið og er það fyrir þrjá fána, best væri að hægt sé að hífa fánana upp. Svo er að fara eftír siðum og venjum sem byggja á vaktasldpt- um og skipunargjöfum á segl- skipum fyrri alda. Sveitín starfar að vissu Leyti á sama hátt og venjuleg skátasveit og fer í útiieg- ur, göngur og sigiingar alveg efdr því hve þreldð endist og áhuginn er mildll en agi er hafður í hærra lagi en hjá öðrum skátum enda eru agareglur sjóskáta þó nokk- uð stffar tíl að sýna fram á það að það eru foringjamir sem ráða ferðinni, eins og þau dæmi sanna að fara út á vötn og sjó er hættu- spil á ísiandi á hvaða tíma sem er. HÁKARLARNIR Sjóskátasveitin f Hafnarfirði heitír Hákarlar. Hún var í raun og veru stofnuð í Urðarköttum í Breiðholtí sem gekk undir nafn- inu Fransis Drake en var breytt þegar foringjamir fluttu sig yfir í Hraunbúa. Á landsmótí skáta L990 kom sveitín og fluttí með sér fyrsta bátínn sem heitír Hákarl 1. Honum var siglt þar fram og tíL baka bæði með segium og einnig er hann ágætís róðrabátur. í sveitínni er einn flokkur, Kol- krabbar l.fl., og hefur hann starf- að í alian vetur að verkefnum sem eru sjókortín og léttadreng- urinn, einnig em þau að undir- búa sig í undirhásetann, þau hafa tekið þátt í öllum ferðum og fúndum ásamt fjáröflunum sem Hraunbúar hafa tekið þátt f, strákamir em 6 en steipumar em 3, einn strákanna er flokks- foringi. Svo em tveir bátaflokks- foringjar og einn sveitarforingi og svo einn deildarforingi sem heldur sig innan Hákarlanna. VINIR Hákarlar eiga vinasvei t f Banda- ríkjunum sem heitír Ship 272 Ny Gerard Jansen og hefur Gerard komið tíl okkar oft í heimsókn með þekkingu og tæki og góðar gjafir handa sveitinni, hann kort- aði okkur upp á sínum tfma. Deildarforinginn í Hákörlum hefur svo unnið með tveimur áhugasömum strákum frá SeL- fossi og vígði þá á Úlfljótsvatni sjóskátavígsLu. Sveitin þeirra heitír Vfldngar og l.fl heitír Sæ- garpar. 10 - SKÁTAFORINGINN

x

Skátaforinginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.