Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 14

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 14
verkfærum og varahlutum í lengri ferðum. Fyrst og fremst þarf þó að fara vel yfir hjólið áður en lagt er Pann. Gott er að vera með auka vatnsbrúsa til að hreinsa viðkvæma hiuti hjólsins eftir að hafa farið í drullu. Ef eitthvað fer úrskeiðis á ferðalög- um, eins og oft vill verða, getur verið ógemingur að redda hlut- unum ef réttir hlutir og kunnátta eru ekki til staðar. Hér á eftdr fer listi yfir helstu verkfæri og vara- hluti sem nauösynlegt er að hafa með í lengri ferðum. » Bætur » Pumpa » Auka teinar og nipplar » KeðjulykiU » Auka slanga og keviar head dekk (án vfrs - miklu léttari og hægt að brjóta saman) » Dekkjajárn (úr plasd) » TeinalykiU » 3ja, 4ra, 5 og 6 mm sex- kantar » LftíU skiptilykill » Skrúfjárn (til gírastiUinga o.fl.) » Auka keðjuhlekkir » Gír- og bremsuvír » Skrúfur í bögglabera (þær eiga það tíl að detta af) » Lyklar tíl að losa frfhjól » Vara öxlar » 14 mm toppur tíl að herða sveifiasett » Sterkt límband * Snæri Það segir sig sjálft að því fleiri sem ferðast saman, því meira er hægt að taka með af verkfærum og varahlutum. Mörg verkfæranna eru sérstak- lega gerð fyrir reiðhjól og því erfitt að nálgast þau, en helst bendum við á hjólreiðaverslun- ina Öminn, sem hefúr á boðstól- um vönduð verkfæri frá Park. HJÓLREIÐAR AÐ VETRARLAGI í vetrarófærðinni er hægt að leika sér með loftþrýstínginn í dekkjunum, því ef þrýstíngurinn er lækkaður öðlast dekkin meira flot og grip (alveg eins og á al- vöru jeppum!). Þó ber að varast að hleypa of mildu lofti úr og hjóla mikið með svona, því þá geta dekkin og gjarðimar skemmst. ÍFHK Settur hefur verið á fót félags- skapur sem ber heitíð "íslenski fjallahjólaklúbburinn" og hefúr það að markmiði að efla fjalla- hjólaíþróttína hér á landi. Upp- lýsingar um hann má fá í síma 91-25706. Gaman væri ef t.d. dróttskátar tækju sig tíl og reyndu þennan nýja ferðamáta í einhverjum af sínum alkunnu svaðilfömml UM BUNAÐ Gjaröir: Mikilvægt er aö gjarölrnar séu úr óli, en þær eru mun léttari en stólgjaröir, eins og gefur aö skilja, auk þess sem bremsurnar veröa mun virkari. Nýjar gjaröir þarfnast teinastrekkingar eftir u.þ.b. 150-300 km. Gírar: Nú hafa flest ef ekkl öll fjallahjól 21 gfr og smelllgfra (index). Á sföasta ári voru settir ó markaöinn svokallaöir undirskiptar, sem staösettir eru undir stýrinu, og hafa gefiö góöa raun. Þó eru ekki allir sóttir viö þó, þvf þeir eru þungir og bjóöa ekki upp ó stiglausa skiptingu eins og hinir gera. Hafa ber f huga aö gfrar eru viökvæmlr og þarfnast mikils viöhalds. Sérstaklega ber aö gæta þess aö hvorki mé nota stærsta sveifartannhjól aö framan meö stærsta gfratannhjóli aö aftan nó minnsta sveifartannhjóliö meö minnsta gfratannhjólinu vegna óeðlilegrar spennu sem keöjan fær ó sig viö þaö. Þess skal gæta aö velja keöju og gírabúnað fró sama framleiöanda til aö gfrarnir skili tilætluöum árangri. Stýri Stýrisstoð^ j /Gíraskipting Bremsuhöldur Framgaflell Gaffalendi Neðri-alturgatfall i Sætispipugrðður Altari-sporskiptir Fremri-sporskiptir Stýrispípugráður Dekk: Dekk ófjallahólum eru mismun- andi og réttast er aö velja þau meö tiílKi til þess jarövegs sem ætlunin er aö hjóla ó. Til notkun- ar utan vega veröa þau aö vera a.m.k. 1,9' breið meö grófu takkamynstri. Til almennra nota innanbæjar er betra að hafa dekk meö ffnu mynstri eða línu ó miðju dekksins, þvf þó veröur mótstaöan minni. Þannig dekk eru þó mjög óhentug ó malar- vegum. tf valin eru alhliöa dekk eiga þau aö vera ón miöjurenn- ings og meö mynstri sem rúllar léttilega ó malbiki. Til eru mjög slitsterk dekk (kevlar) meö sér- stakri vörn fyrir hvössum brún- um og þvfumlfku. Þau eru dýr, en margborga sig. Legubúnaöur: Mikllvægt er aö legur séu vel þéttarfyrir vatni og rykl, sóu alltaf vel smuröar og rétt hertar (þannig aö hvorki sé slag f þeim né þær of stffar). Algengastar eru kúlulegur, en einnig eru til nólarlegur sem eru óflugri og hafa meiri slitflöt. Keöjur: Á smelligfrana eru einungis mjóar keöjur nothæfar og þvf borgar sig að fara eftir leiðbeiningum um val ó keöju (sjó klausu um gfra), ef tilætlaöur árangur á aö nóst. Athugið aö keöjurnar eru ón lósa og þvf þarf aö taka auka keðjuhlekki, en ekki keöjulása, meö f lengri feröir. Bremsur: Á fjallahjólum eru þrenns konar bremsur rfkjandi; U-bremsur, vængjabremsur (cantilever) og trissubremsur (roller-cam). Trissubremsurnar eru afimestar, en eru óhóflega dýrar. U-bremsur koma næst ó eftir hvað afl snertir, en eiga þaö til aö safna f sig drullu og veröa þungar. Vængjabremsurnar hins vegar eru lang algengstar. Þær eru bæði léttar og ódýrar og hafa reynst ógætlega. Bögglaberar: Þegar bögglaberi er keyptur ber aö athuga hvort hann sé til þess gerður aö bera töskur, en ekki aöeins pakka og pinkla. Pedalar og táklemmur: Pedalarnir þurfa aö vera úr málmi, ef þeir eiga að endast eitthvaö, og meö grófu mynstri til aö gefa betra grip. Tóklemmur eru ómissandi ef feröast er ó fjallahjóli, þar sem þær hindra aö hjólreiðamaöurinn renni af pedulunum og koma orkunni betur til skila. Allar fjallahjólatóklemmur eru úr plasti. Flestum þykir erfrtt aö venja sig á klemmurnar, en eftir skamma stund veröa þær ómissandi. 14 - SKÁTAFORINGINN

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.