Skátaforinginn - 01.06.1991, Síða 18
TEXTI: INGIBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR
MYNDIR: EINAR DANÍELSSON
Laugardaglnn 27. aprfl
sl. var Forsatamerklð,
aaðsta prófmerkl Is-
lenskra skáta, afhent í
25. slnn og eru hand-
hafarnir nú orðnlr alls
730.
f þetta sinn höfðu 20 dróttskát-
ar unnið til þess og birtum við
nöfn þeirra hér. Forseti íslands,
frú Vigdís Finnbogadóttir, af-
hentí þeim merkið við hátíðlega
athöfn í Bessastaðaidrkju. Á eftír
bauð hún viðstöddum tíi stofú,
þar sem boöið var upp á Léttar
veitíngar, sungið og spilað. Lát-
um myndimar taia sínu máii.
FORSETISMERKJAHAFAR 1991 SKF. AKRANESS
VÍKVERJAR 719 Eydts L. Finnbogadóttir
702 Garöar Einarsson KLAKKUR
720 Júlfus Björn Árnason
HRAUNBÚAR 721 Kjartan Ölafsson
712 Anna Sigrföur Arnardóttir 722 Kristbjórn Gunnarsson
713 Agnes Braga Bergsdóttir 723 ÓlafurTr. Ólafsson
724 Þór Steinarsson
VOGABÚAR
714 Magnús Ö. Jóhannsson EINHERJAR / VALKYRJAN
715 ÓlafurV. Halldórsson 725 Hinrik Jóhannsson
716 Gylfi Þór Gylfason 726 Eyþór Hauksson
717 ElvarJónsson 727 Guömundur H. Sveinbjörnsson
728 Njáll Gfslason
HAFERNIR 729 Hermann Þór Snorrason
718 Andrea M. Gunnarsdóttir 730 Jón Oddur Guömundsson
FJÖR í FLOKK '91
SKÁTAMÓT VIÐ HAFRAVATN
TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON MYND: JÚLÍUS AÐALSTEINSSON
Helglna 21. til 23. júní
hóldu Árbúar sitt
árlega skátamót að
Hafravatnl. Mótið var
vel sótt og tókst í alla
staðl vel.
Árbúar hafa nú um árabil hald-
ið skátamót að Hafravatni fyrri
hiuta sumars. Mótín eru byggð
upp sem flokkamót og hefur sú
uppbygging gefist mjög vel. Að
þessu sinni var dagskráin með
einfaidara móti. Lögð var
áhersla á viðameiri verkefni eins
og hækferðir og fleira í þeim dúr
þar sem reyndi á samvinnu og
samtöðu innan skátaflokksins.
Ýmis konar valdagskrá var í boði
fyrir flokkana þegar að þeir
sném heim úr hækferðinni. Má
þar nefna bátsferðir, stangveiði
og einstaklingskeppni. Einnig
gafst flokkunum kostur á að taka
þátt í gróðursetningu og jarðar-
bótum ýmsikonar. Gróðursett
voru fjölmörg tré af ýmsum
stærðum og gerðum og lúpínu
var stungið niður í gróðurlausa
mela.
Árbúar hafa undanfarin ár haft
forgöngu um framkvæmdir á
svæðinu og hefur sú vinna að
mestu leiti verið unnin í
tengslum við skátamótín. Þess-
ari vinnu var framhaldið við
undirbúning þessa móts. Feng-
in voru stórvirk jarðvinnutæld
tíl að ræsta fram nýrækt á svæð-
inu og verð ég að segja að
svæðið hefur tekið skemmti-
legum breytingum nú seinni ár
og verður spennandi að fyigjast
með áframhaldinu í framtíö-
inni.
18- SKÁTAFORINGINN