Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 20

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 20
Um 1950 reistu meOilmlr Fólags flugmálastarfs- manna ríkislns skála vestanund- Ir Vífilsfelll. í krlng um 1970 fengu Ægisbúar skálann til afnota meO því skilyrOI aO hann yröl gerO- ur upp og sóö yröi um nauösyn- legt viöhald. Þar sem skálinn var í aigerri nið- umíðslu þótti þetta ekld ráðleg- ur samningur. Haustið 1974 var því gert samkomulag við eigend- uma um að þeir afhentu Ægisbú- um skálann kvaðalaust. Amarsetur er á tveimur hæð- um. Á þeirri neðri er andyri, sal- emi, skálavarðaherbergi, eldhús og stór salur. Á efti hæöinni er hins vegar svefiiloft. Eftir að Ægisbúar höfðu fengið skálann til eignar vom hendur ARNARSETUR TEXTI: BJARNHEIÐUR GAUTADÓTTIR MYND: JÚLÍUS AÐALSTEINSSON látnar standa fram úr crmum og unnið af mikium krafti að við- gerðum. TiL dæmis var skipt um alla glugga og jám á þaki, veggir einangraðir og svo mætti Lengi teija. Fyrir um það bil sex ámm var rafmagn leitt í skáLann. Sum- arið 1989 var skáLinn málaður að utan og innan og hinn stórsnið- ugi kamar settur upp. í sumar stendur til að taka skáiann í gegn. Arnarsetur rúmar með góðu móti u.þ.b. 30-35 manns og em mataráhöld fyrir þann fjölda í skálanum. Þaðan em margar skemmtilegar gönguleiðir. Til dæmis er hægt að ganga upp að skíðasvæðinu í BLáfjöLLum, upp á SandfelL - nú eða þá á VífiLfeLLið. Einnig er forvitnilegur hellir fyrir austan skálann. SkáLinn er leigður út og em pantanir teknar niður á þriðju- dags- og miðvikudagskvöldum á miUi kL. 19:30 og 21:00 f síma 26535. opco eldhúsrúllur 20 - SKÁTAFORINGINN

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.