Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 21

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 21
NORRÆNA SKÁTARÁÐSTE F NAN TEXTI: ANNA GUNNHILDUR SVERRISDÓTTIR Norræna skátaráft- stefnan 1991 var hald- ln í Stokkhólml dag- ana 10. tll 12. maí. Helsta verkefnl ráö- stefnunnar var að móta stefnu og mark- mlð ffyrlr norræna sam- starfiö á árunum 1993 til 1995. Hóráeftlr fara þær samþykktlr sem ráöstefnan geröl. A. Markmið norræna samstarfe- ins er: að stuðla að innblæstri nýrra hugmynda sem bæta megi skáta- starfið innan bandalaga og fé- laga. Fram að næstu ráðstefhu, 1994: 1. Sldpulcggjum við ráðstefn- una þannig að góðir möguleik- ar gefist til að miðla reynslu. Þetta gerum við þannig: -Að fengnum tillögum frá aðild- arlöndunum undirbýr samstarfe- nefndin málafiokka sem skiptst verði á upplýsingum um. Kynn- ing verði send út með öðrum ráð- stefhugögnum. - Norræna samstarfenefndin fær það verkefni að skipuleggja dag- skrá og starfeaðferðir ráðstefn- unnar þannig að markviss reynslumiðlun geti átt sér stað, og henni geti fylgt ákvörðun um samstarf milli tveggja eða fleiri bandalaga/landa. 2. Vinnum við að áframhafd- andi þróun norrænna skáta- samstarfslns, einkum innan dagskrár- og foringjaþjáifun- armála. Þetta getum við t.d. gert með námskeiðum í foringjaþjálfun og dagskrárþróun og með foringja- skiptum. 3. Verði unnið að greiningu og mati á norrænu skátasam- starfi og mótuð verði lang- tímaáætlun, sem tekin verði fyrir og rædd á ráðstefinunni 1994. Það getur t.d. gerst þannig að samstarfenefndin hafi frumkvæði að mótun starfeins; komi með til- lögur frá aðifdarföndunum. 4. Hefji bvcrt bandafag skipu- lag og firamkvæmd verkefhis í samvinnu við eitt eða fleiri bandalög/lönd og upplýsi sam- starfsnefndina um verkefinið. Þetta geta t.d. verið sldptí á Leið- beinendum, boð á mót eða ann- að sem bandalag stendur fyrir, skiptí á efhi eða samvinna um ákveðinn viðburð. Vinna saman að málum gagn- vart WAGGGS og WOSM þar sem Noröurlöndin ciga sam- eiginlegra bagsmuna að gæta. Þetta felur í sér að við val á frambjóðendum í Evrópu og í al- þjóðastjómir sé farið eftír Sam- starfesamningnum. Þetta getur einnig falið í sér stuðning við norræna aðila í Evr- ópustjórnum, Aiþjóðastjómum og vinnuhópum í formi viðræðna við Samstarfenefhdina um mál- efhi sem mikilvæg em á hverjum tíma. Að gefa skátum á Norður- löndum tækifæri til að upplifa alþjóðlegt samstarf og auka þekkingu sfna á öðrum Norð- urlöndum, þjóðum þeirra, tungumáli og menningu. 1. Skapa aðstæður til sam- starfis, athafha og skipta fyrir skáta og foringja á Norður- löndunum. Þetta getur falið í sér - viðburð fyrir senior/ranger /roverskáta - sérprófemeridð "Norræn sam- vinna" - bréfavini 2. Hvetja til samskipta og beimsókna miffi bópa firá hin. um norrænu löndunum. Áhersla skal lögð á að styrkja vinabæjatengsl. Þetta má gera með: - móttökuhópum - heimilisfangalistum - Listum yfir skátamiðstöðvar 3. Nýta þá möguleika sem ann- að norrænt samstarf kann að bjóða. Þetta mættí t.d. gera með því að fyigjast með hverju Norræna ráð- herranefndin vinnur að, sem tengist málaflokkum er okkur varðar. B. Formennska og ritaraskrif- stofa færist, sem tílraun á tímabil- inu 1992-94, tíl þess Lands sem heldur Norrænu skátaráðstefn- una 1994. C. Norræna skátaráðstefnan 1991 hvetur bandalögin tíl að senda inn, fyrir 1. ágúst, tillögur sínar að verkefhum í samræmi við þau markmið sem sett hafa verið fyrir tfmabiUð. í tíUögun- um komi fram markmið, mark- hópur, innihald og áætlun. Sam- starfenefindin setji samaq starfs- áætlun (verksamhetsplan) fyrir 1993-95. D. Ráðstefnan 1994 verður haldin í Finnlandi. Hér að framan hafa verið raktar þær ákvarðanir sem teknar voru. Nánar verður sagt frá störfum ráðstefinunnar í næsta blaði. VIÐ STYÐJUM VIÐ BAKIÐ Á SKÁTAHREYFINGUNNI! Aöalstööin hf. Hafnargötu 86, 230 Keflavfk Aöalverk hf. Hrannargötu 5,230 Keflavlk Álftárós Smiöjuvegi 11,200 Kópavogur Bæjarskrifstofurnar Hafnarfiröi Strandgötu 4, 220 Hafnarfjórður Bæjarstjórn Keflavlkur Hafnargötu 12, 230 Keflavík Fiskanes hf., 240 Grindavík Flug - Hótel Hafnargötu 57, 230 Keflavlk Grindavfkurbær Vtkurbraut 42, 240 Grindavfk Hitaveita Suöurnesja Brekkustfg 34-36, 230 Keflavfk Hópferöabílar Helga Póturssonar hf Smiðjuvegi 40, 200 Kópavogur Húsavfkurkaupstaöur Ketilsbraut 9, 640 Húsavfk Hælsvík hf. Ránargötu 2, 240 Grindavlk íslandsbanki hf. Hafnargötu 60, 230 Keflavfk íslenskir Aöalverktakar Höfðabakka 9,112 Reykjavik Keflavfkurverktakar Keflavfkurflugvelli 230 Keflavfk Kexverksmiöjan Frón hf Skúlagötu 28 101 Reykjavfk Kjötbúriö Grófinni 13b, 230 Keflavfk Niöursuöuverksmiöjan ORA Vesturvör 12, 200 Kópavogur Njarötak sf. Hæðargötu 1,230 Keflavfk Njarövíkurbær Fitjum, 260 Njarðvík Olíufólagiö hf Suðurl.braut 18,108 Reykjavfk Olíusamlag Keflavíkur og nágrenis Vfkurbraut 13, 230 Keflavík. Slysavarnarfólag íslands Grandagarði 14,101 Reykjavfk Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114,105 Reykjavík Visa-ísland Höfðabakka 9,112 Reykjavík Vísir hf. Hafnargötu 16, 240 Grindavfk VISA ; UM VERÖLD ALLA SKÁTAFORINGINN - 21

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.