Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 28
FRÁ ALÞJÓÐARÁÐI
Vinnubúölr skáta CULTURE VULTURE
í Danmörku.
Dagana 9. -19. ágúst 1991.
Skátar á aldrinum 17 til 25 ára. Staður Dublin á Iriandi.
í sumar verða vinnubúðir fyrir
eidri skáta á Iandareign dönsku
skátanna í Stevningshus í Sön-
derjyiland dagana 24. júlí til 3.
ágúst.
Dvalið verður í tjöldum og mat-
ur eldaður á skátavísu.
Þama verður unnið 6-8 tíma á
dag við alls konar lagfæringar.
Famar verða þrjár dagsferðir á
meðan á búðunum stendur og
þar af ein á eigin vegum.
Kostnaður er: Ferðir, matar-
kostn. Dkr. 30,- á dag, vasapen-
ingar og vinnuframlag.
Stefnt er að þátttöku frá skáta-
samböndum í Evrópu.
Þátttökueyðiblöð fást á skrif-
stofu B.Í.S.
Markmið: Ráðstefhan er ætluð
u.þ.b. 350 ungum Evrópubúum
sem eiga að skiptast á skoðunum
og reynsiu á ýmsum sviðum t.d.
kunnáttu, Iist, leikjum, tónlist og
fleiru.
Með því að kynnast frskum lifn-
aðarháttum og menningu getur
fóLk vaknað til umhugsunar um
eigin menningu.
SldpuLag: Á ráðstefnunni verð-
ur farið og aflað heimilda með
heimsóknum. Þar verður einnig
götutívolí, vinnustofur og fleira.
Málþing:
FRAMTÍÐIN
í BRENNIDEPLI
Nefnd er vinnur á veg-
um Aöalstjórnar BÍS
aö mótun stefnu í
skátastarfi, gekkst
fyrlr málþingl í Skáta-
húsinu vlö Snorra-
braut sunnudaginn
28. apríl.
Yfirskrift málþingsins var:
Framtíðin í brennidepli.
Á málþinginu voru flutt nokk-
ur erindi um skátastarf í fortíð,
nútíð og framtíð. Það sem at-
hyglisverðast var við þau var
hversu ólík þau voru og tóku á
ólíkum þáttum skátastarfsins.
Að loknum framsöguerindum
var hópnum sldpt t 4 umræðu-
hópa sem ræddu málin vitt og
breitt og kom fram í þeim um-
ræðum hversu margþætt starf
fer fram í skátahreyfingunni.
Hópamir skiluðu síðan hug-
leiðingum sfnum tíL þingsins
aftur og eftír það fóru fram al-
mennar umræður.
Það var ekki ætLunin aö þetta
málþing kæmist að "niður-
stöðu" um framtfð skátastarfs
og það gerði það heldur ekld,
það sem fékkst fram með því að
halda málþingið var fyrst og
fremst hugmyndaflæði til
nefndarinnar tíl að vinna úr, og
tíl að virkja fleiri skáta tíl að
velta fyrir sér skátastarfi kom-
andi ára og áratuga.
Hvati aö fframtíöar-
áætlun.
Þátttakendur: Skátar á aldrin-
um 16-21 árs.
Þátttökugjald: Ráðstefhugjald-
ið er 75,- ensk pund sem þurfa að
greiðast tíl skrifstofu WAGGGS
fyrirfram.
Upplýsingar á skrifstofu B.Í.S.
EKKI BARA:
Útilíf
Varöeldar
F ræðs la
Tjaldbúöalíf
Markferðir
Góöur
félagsskapur
Rómantík
Söngur
Grín
Heldur þetta
og miklu meira
ef þú kemur
með okkur á
Gilwell í haust!
FORINGJA-
ÞJÁLFU NARRÁÐ
PENNA-
VINIR
Fredrikjansson
Sorörgatan 7
S - 532 37 Skara
Sverige
ViU komast í samband við
einhvem frá Egilsstöðum;
strák eða stelpu, unga(n)
sem gamla(n).
Peter CHANG
5, Imp. Eugene
DELA CROIX
94000 CRETEIL
FRANCE
Vill skrifast á við íslenska
skáta á aldrinum 13-22 ára.
Anita Sands
76 Sutcliffe
Shepparton
Victoria 3630
Australia
Er tólf ára gömul og vill
gjaman komast í samband
við fslenskan kvenskáta á
svipuðum aldri. Hún skrifar
á ensku.
Nils Himle
Bömlo
5437 Finnaas
Er í forsvari fyrir skátasveit
sem ætlar að koma hingað tíl
lands sumarið 1992 og vill
komast í samband við ís-
lenska skátasveit sem er tíl-
búin tíl að aðstoða þau og
hitta.
Horst Shreiber
Kogenhoferweg 1
8501 Seukendorf
Germany
Er í forsvari fyrir dróttskáta-
sveit sem ætlar að heimsækja
okkur í sumar og vili komast
í samband við íslenska drótt-
skátasveit.
Ken Fry Treasurer
32 Teesdale Road
Dartford, Kent DA 2 6 LV
England
Vtll komast í samband við
íslenska skáta með merkja-
sldptí f huga.
29 - SKÁTAFORINGINN