Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 2

Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 2
HALDIÐ ÁVIT ÆVINTÝRA! UMSJÓN: ARNFINNUR U. JÓNSSON Að taka þátt í erlendu skátamóti er nokkuð sem allir skátar ættu að reyna. Með þáttteku í erlendum skátamótum geffst okkur tækiffæri til að kynnast skátasystkinum okkar erlendis, menningu þeirra og viðhorfum. F|öldl tllboða Árlega berast BÍS fjölmörg tilboð um þátttöku í erlendum skátamótum. Sum hver eru landsmót, önnur ætluð ákveðnum aldurshópum s.s. dróttskátum og sum hver helguð ákveðnu þema s.s. sjóskátastarfi. Alþjóðaráð hefur m.a. það hlutverk að kynna tilboð sem þessi fyrir fslenskum skátum og hvetja þá til að taka þátt. Sá háttur er hafður á að ráðið fjallar árlega um þessi tílboð og hefur það vandasama hlutverk að velja úr áhugaverð mót sem lögð er megináherslan á. Þau mót sem lögð verður áhersla á að taka þátt í eru sett í ramma hér að neðan og verða þau kynnt sérstaklega síðar. En hér til hliðar fylgir listí yfir öli þau mót sem íslenskum skátum hefur verið boðin þátttaka í á næsta ári. SKÁTAFORINGINN fréttabréf skáta 5. tbl. 7. árg. 1991 ÚTOEFANDIt Bandalag íslenskra skáta RITSTJÓRIt Júh'us Aðalsteinsson RITNEFNDt Einar Þór Strand Guðmundur Zebits Halldór Torfason Ingibjörg Eiríksdóttir Ingimar Eydal Ragnheiður Ármannsdóttír Sigurður Guðleifsson PRÓFARKARLESTURt Kristín Bjarnadóttír Helgi Eiríksson SETNING, UMBROT OG ÚTLITt Skrifstofa BÍS / GuðmPáls PRENTUNt Prentsmiðjan RÚN PÖKKUNt Vinnustofan Örvi UPPLAGt 4000 eintök Skátaforingjanum er dreift tíl skáta, 16 ára og eldri, þeim að kostnaðarlausu. Áskriftarsími er 91-23190. FARARSTJÓRAR ÓSKAST Alþ|ó6aráð hefur ákveðið að vek|a sérstaka athygli á tvelmur erlendum skátamótum á næsta ári og stefna að þátttöku íslenskra skáta. Þbssí mót eru: MÖT MÁ '92, Svíþjóö ANGLIA '92, Belgíu Upplýsingar um þessi mót eru birtar hér í opnunni en nánar veröur fjallaö um þau síöar. Þeir skátar sem áhuga heföu á aö veröa fjararstjórar í feröum á þessi mót eru beönir um aö koma boöum um þaö til alþjóöaráös fyrir 15. desember n.k. NORÐURLÖND Eventyrlejr 92, Nordisk Baptistspejderlejr, Danske Baptisters Spejderforbund. • 20.-27. jún(1992. • Staöur: Skátalandiö Öksedal viö Nibe, 35 km fyrir vestan Álaborg. • Þátttakendur: 10 ára og eldri, drengir og stúlkur. Grín lejr, Landsmót KFUK og grœnu kvenskátanna í Danmörku. • 13. - 22. júlí 1992. • Staður: Sundstrup viö Limafjöröinn á Noröur- Jótlandi. • Þátttakendur: 10 ára og eldri, drengir og stúlkur. Thurí92, Sjóskátamót, Sjóskátar f Det Danske Spejderkorps. • 22. - 29. júll 1992. "Home hospitality" fyrir eða eftir mótiö. • Staöur: Eyjan Thure milli Fjóns og Langalands. • Þátttakendur: Allir sjóskátar á aldrinum 8-23 ára. Dalacamp II11992, Kopparbostiftelsen, Svenska Scoutförbundet. • 25. - 31. júlí 1992. "Home hospitality" fyrir eöa eftir mótiö I Stokkhólmi eöa Málmey. • Staöur: Á bökkum Kopparbo-vatnsins, 130 km NV af Stokkhólmi. • Þátttakendur: Allirskátar 12 ára og eldri. Satahanka VIII, Sjóskátamót, Finlands Scouter. • 29. júlf - 5. ágúst 1992. • Staöur: Kerimðki, Saimaa vatnasvæðið, nálægt Savonlinna (A-Finnlandi. • Þátttakendur: Sjáskátar 12 áraog eldri, drengir og stúlkur. Möt Má (Meet me) 92, Alþjóðlegt skátamót, SMU-Scout Sverige • 31. júll - 8. águsi 1992. "Home hospitality" 4 daga fyrir eða eftir mót • Staöur: Vágsjöfors, Vármland, 350 km fyrir norö- an Gautaborg. • Þátttakendur: 5000 skátar 12-18 ára, drengir og stúlkur. Jamboreete - Ingelsrud 1992, Norges Speiderforbund. • 1.-8. ágúst 1992. "Home hospitality" f viku eftir móL • Staöur: Ingelsrud I Eiösskógi, 100 km fyrir norö- austan Osló. • Þátttakendur: Bæöi drengir og stúlkur á skáta- aldri. Fritt Fall, Dróttskátamót 1992, Södra Skánes Scoutdistrikt, Svenska Scoutförbundet. • 1.-9. ágúst 1992. • Staöur: Sjöröd á Skáni syöst I Svíþjóö. • Þátttakendur: Skátar fæddir 1974, 1975 og 1976 frá Svíþjóö, Noregi, Finnlandi og islandi, bæöi piltar og stúlkur, samtals 350. BRETLAN DSEYJ AR 10th Birthday Camp, Hawkhirst Adventure Camp, The Scout Association Hexham, Nor- humberland. • 8.-15. júlí 1992. • Staöur: Hawkhirst Adventure Camp, Bowleree, East Lancashire. • Þátttakendur: Kvenskátar 10-15 ára. 2 - SKÁTAFORINGINN

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.