Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 4

Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 4
BOY SCQUT SUWON DISTRICT UM HÁLFAN HNÖTTINN og til baka. Ferð íslenskra skáta á alheimsmót í Kóreu. TEXTI & MYNDIR: JÚLÍUS AÐALSTEINSSON Það var við sólar- upprás miðviku- daginn 31. iúlí s.l. sem 16 íslenskir skátar héldu á vit ævintýranna og téku steffnuna á land morgunstill- unnar, Kóreu, þar sem haldið skyldi 17. alheimsmót skáta. 4 - SKÁTAFORINGINN Á LEIÐ AÐ MÓTSSTAÐ Leið okkar lá um Baden-Powell House í London þar sem gist var eina nótt áður en lagt var í tæp>- lega 13 stunda Langt flugið til Seoul í Kóreu. Þar beið okkar hópur þarlendra skáta sem við dvöldum hjá næstu 2 daga og nutum höfðinglegrar gestrisni. Að því búnu fluttum við á hótel þar til leiðin lá á mótssvæðið sjálft, sem þýddi 6 tíma rútuferð þvert yfir landið. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Á mótinu tókum við síðan þátt í þeirri fjölbreyttu dagskrá sem í boði var, auk þess sem við kynntumst miklum íjölda skáta frá öllum heimshomum.Er óhætt að fullyrða að mótið verði ógleymanlegt öllum þeim sem þar vom. OG SVO TIL JAPAN Eftir 10 daga mót var haldið til Japan, til borgarinnar Kobe sem er rétt vestan við Osaka, þar sem okkur hafði verið boðið að gista í 6 daga á heimilum japanskra skáta. er óhætt að fúllyrða að það var sérkennileg en skemmtileg upplifun. „OG ENGINN ÞEIRRA DÓ!" En allt gott tekur enda og að lokum var haldið heim á leið, með 3ja daga viðkomu í London þar sem meðal annars var farið í heimsókn á Gilwell Park. " Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó " stendur einhvers-

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.