Skátaforinginn - 01.12.1991, Side 11
FRA FORINGJAÞJALFUNARRAÐI:
MENNT ER MÁTTUR!
alltaf á sama tíma og í öðru lagi
ætti þetta að koma í veg fyrir að
sveitir, félög og skátasambönd
séu með meiriháttar uppákom-
ur þær helgar sem námskeiðin
eru.
Allir með
Þessi áætlun var fyrst kynnt í
mars s.l. og ætti því að vera öll-
um kunn. Margir hafa lýst
ánægju sinni með þessa áætlun
en þeir sem hafa athugasemdir
og breytingatiUögur eru hvattir
til að koma hugmyndum sínum
á framferi við foringjaþjálfunar-
ráð. Það verður framfararskref
ef okkur tekst í sameiningu að
festa þennan ramma í sessi.
í boði
um allt land
Gert er ráð fyrir að námskeiðin
verði í boði á nokkrum stöðum
á landinu á sama tíma. A þeim
svæðum sem ekki næst næg
þátttaka til að halda sjálfstætt
námskeið verður gripið til þess
ráðs að Uytja þátttakendur á
næsta námskeiðsstað. Skrán-
ingar á öU námskeiðin fara fram
á skrifstofu BÍS í síma 91-23190
alla virka daga frá kl. 13.00 til
16.00. Athugið að skráningar
þurfa að berast a.m.k. hálfum
mánuði áður en námskeiðið
hefst. Námskeiðsáætlunin eftir
áramót er birt hér á opnunni.
Oflug foringiaþjálfi
þess að hægt sé að
Foringiaþfálfunarré
nýtt fyrirkomulag á
Þetta fyrirkomulag
fram að þessu en pá
skulum við rif ja upi
forsenda
skátastarf.
inti í mars s.l.
reynst vel
löggvunar
kþætti þess.
TEXTI & MYND: JÚLÍUS AÐALSTEINSSON
Festa í
námskeltfahaldi
Sú hugmynd Uggur að baki þess-
ari áætlun að eftirleiðis verði
dagsetningar þessara nám-
skeiða ætíð þær sömu, þ.e. Gil-
weU verði aUtaf sfðustu viku ág-
ústmánaðar, Grunnnámskeið
verði aUtaf 1. helgi októbermán-
aðar o.s.frv. Þannig næst festa í
þjálfunina og félögin geta ætíð
gengið að því sem vísu að ákveð-
in námskeið séu í boði á ákveðn-
um tíma.
Eðlileg
stígandi
Dagsetningum námskeiðanna
er þannig hagað að eðUleg stíg-
andi sé í þjálfun Uokks- og sveit-
arforingja. Mest af þjálfúninni
er ráðgerð í október, nóvemb-
er, janúar og febrúar, sem eru
þeir mánuðir sem hafa þótt gef-
ast best til slíkra starfa. Þess er
einnig gætt að skátafélögin hafi
nægilegt svigrúm til annarra
starfa.
Margir
kostir
Það eru margir kostír samfara
þessari áætlun. í fyrsta lagi auð-
vitað það sem nefnt var hér að
ofan, þ.e. að félögin geti gengið
að þessum námskeiðum vísum
r r r
NAMSKEIÐ EFTIR ARAMOT
JANUAR FEBRÚAR MARS
2.-5. Flokksforingjanámskeið 3 31.1. - 2.2. Sveitarforingjanámskeiö 2 13.-15. Leiöbeineindanámskeiö I
17.19. Flokksforingjanámskeiö 1 7.-9. Flokksforingjanámskeiö 2 13.-15. Leiöbeinendanámskeiö II
24. - 26. Grunnámskeiö 7.-9. Sveitarforingjanámskeiö 1 13.-15. VÍTAMÍN fyrir sv.foringja
SKÁTAFORINGINN -11