Skátaforinginn - 01.12.1991, Síða 12
GILWELL ’91
GAMAN Á GILWELL
TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON MYND: HELGI EIRÍKSSON
Síéustu helginu f
ágúst var haldié
Gilwell-námskeié á
Úlfl|ótsvatni. Nám-
skeiðinu st|órnaði
Björgvin Magnússen
•n sér til lulltingls
hafél hann ffölmennt
lið leiðbeinenda.
Þeirra á meðal voru þau Ólafur
Ásgeirsson formaður SSR, Helgi
Eiríksson framkvæmdastjóri
BÍS, Björk Thomsen formaður
starfsráðs BÍS, Jónas B. Jónsson
formaður Úlfljótsvatnsráðs,
Anna Kristjánsdóttir SSR, Guð-
mundur Pálsson skrifstofu BÍS,
Danfríður Skarphéðinsdóttir,
Sigurður Guðleifsson foríngja-
þjálfunarráði BÍS, Hermann Sig-
urðsson, Einar Þór Strand, Ellen
Habekost o.fl. Það ríldr jafnan
mikil eftirvænting þegar h'ða
tekur að Gilwell enda eru þátt-
takendur sammála um að þetta
vikunámskeið sé toppurinn á
skátaferlinum. Dagskrá nám-
skeiðanna er afar fjölbreytt og
miðar að því að gera foringjana
enn betur í stakk búna til að
takast á við þær skyldur og þá
ábyrgð sem fylgir því að vera
skátaforíngi.
UCLÚR
I -' 1 v jj EH* 1
Þátttakendur og hluti leiðbeinenda á Gilwell '91:
Aftasta röð frá vinstri: UGLUR: Jón Skf. Eina, Fanný Kópum, Gylfi Vogabúum, Hanna Fossbúum, GAUKAR:
Daði Skf. Eina, Friðfinnur Klakk, Öm Hafömum, Hjördís Birkibeinum. Næst aftasta röð: DÚFUR: Óttar Klakk,
Hera Kópum, María Hafömum, Guðmundur Garðbúum, HRAFNAR: Einar Dalbúum, Margrét Nesbúum, Sverrir
Heiðabúum. Fremsta röð: LEIÐBEINENDUR: Hermann, Guðmundur, Danfríður, Ólafur, Björgvin (stjómandi),
Jónas B., Helgi, Sigurður, Lillý, Einar (standandi fyrir aftan) og þær Andrea og Magnea (sitjandi á gólfi).
GILWELL-REUNIOh '91
TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON MYND: ÁSGEIR HREIÐARSSON
Þeir skátar sem hafa tekið þátt
í Gilwellnámskeiðum, alþjóð-
legum foringjanámskeiðum
skáta, koma árlega saman að
ÚLfljótsvatni. Að þessu sinni
kom hópurinn saman Laugar-
daginn 5. október. Dagskráin
hófst með helgistund í ÚLfljóts-
vatnskirkju ld. 18.00 og að
henni Lokinni var haldið í Gil-
wellskálann. Þar var kvöld-
vaka og sáu flokkamir um
skemmtiatriði sem tókust mjög
vel. Að lokinni kvöldvöku voru
kaffiveitingaroggafst þá tóm til
að spjafla við gamla félaga.
GilwelIþjáLfunin dregur nafn
sitt af alþjóðlegum foringja-
skóla skáta sem er í GilweLL
Park rétt utan við London og
við þann stað var Baden-Po-
well stofnandi skátahreyfingar-
innar kenndur er hann fékk lá-
varðstign. Hafa skátar um aLL-
an heim kennt þjálfun þessa
við Gilweil í virðingarskyni við
Baden-Powell.
Þrjátíu og tvö ár em nú Liðin frá
því að fyrsta GiLwell námskeið-
ið var haldið á íslandi og hafa
þessi námskeið verið burðarás-
inn í þjálfun sveitarforingja hér
á landi. Þátttaka á Gilwell-re-
union var mjög góð og vom
það ríflega 60 skátar sem tóku
þátt að þessu sinni.
12- SKÁTAFORINGINN