Skátaforinginn - 01.12.1991, Qupperneq 13
/ /
STARFSAR BIS ’91-’92:
Græni
bakpokinn
TEXTl: GUÐMUNDUR PÁLSSON
Nú er loldft starfsúrl BÍS sem bar yfirskriftlna
„Upp til fjalla" og í september hófst nýtt starfs-
ár sem stendur fram yfir úgúst 1992. Starfsrúð
BÍS hefur úkveftift aft þetta starfsúr verfti helgaft
umhverfismúlum og ber þaft yfirskriftina
„Cræni bakpokinn".
Markmið
Markmiðið er að efla enn frekar
umhverfisvitund skáta og auka
sldlning þeirra á nauðsyn þess
að hlúa að náttúru landsins. í
afmælisriti Sumarbúða skáta
kemst Danfríður Skarphéðins-
dóttir svo að orði: Það verð-
ur fyrst og fremst viðhorf okkar
til umhverfisins og umgengni
við Móður Jörð sem mun ráða
úrslitum um það hvemig líf okk-
ar verður í fram’tíðinni”. Þessi
orð Danfríðar verða m.a. höfð
að leiðartjósi á þessu starfsári.
Fullt af Crænum
bakpokum
Græni bakpokinn mun birtast
skátum í landinu í ýmiskonar
formi á þessu starfsári. Á árinu
verða framleiddir tveir Grænir
bakpokar á bókarformi og mun
sá fyrri heimsækja fétögin nú í
haust en sá seinni í byrjun næsta
árs. Bakpokamir verða fullir af
verkefnahugmyndum fyrir flok-
ka og sveitir og ættu atlir að geta
fúndið sér eitthvað við sitt hæfi.
Heyrst hefúr að nokkrir Grænir
bakpokar muni breyta sér í
veggspjöld og heimsækja hvert
einasta skátafélag á landinu ann-
að veifið á þessu starfsári. Hvað
verður í þeim bakp>okum verður
haldið leyndu í bili. Allirflokkar
sem verða duglegir að vinna
verkefni úr Græna bakpokanum
fa síðan Ftokksvörðuna til að
bera á búningnum sínum.
Nú taka allir þútt!
Það er spá starfsráðs BÍS að þátt-
taka verði almenn í þessu starfs-
ári enda eru verkefnin fjölbreytt
og spennandi.
IBI
&KIM
Loksins, loksins...
Já, loksins er hún komin
út hin margeftirspurða
leikjabók. Bókin ber
frumstæðan titil: ÍBÍ &
KIM. Ritstjóri bókarinnar
er Ingibjörg Eiríksdóttir
úr skátafélaginu Dalbúum
í Reykjavík.
Bókin innheldur 134 leiki
og er því frábært hjátpar-
tæki allra skátaforingja.
Bókinni er skipt upp í 7
kafla: Almennir leikir,
keppnisleikir, kennslu-
leikir, Kimsleikir, rólegir
leikir, víðavangsleikir og
póstaleikir.
Bókin fæst í Skátabúðinni
en skátafélögin geta keypt
hana í heildsölu á
skrifstofu BÍS.
Til að forðast misskilning
þá ber ritstjóri bókarinnar
enga ábyrgð á heiti
bókarinnar , það er á
ábyrgð starfsmanna BÍS.
ÍBÍ er gælunafn Ingi-
bjargar en KIM er
sögupersóna í bók
Rudyard Kipling sem
þjálfaði athygligáfu sína
með aðferð sem við
þekkjum í dag sem
„Kimsleik”.
íWh SANDTAK /1 Ijm Dalsvegi 2 • Sími 641904 fyW& Sandblástur • Zinkhúðun fcfiVJ G.Á. PÉTURSSON HF. Faxafeni 14-108 Reykjavík
Málun • Háþrýstihreinsun
Einar Einarsson • Heimasfmi 656482
SKÁTAFORINGINN -13