Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 18

Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 18
Skátafétaglð Sk|öldungar hefur um árbll itafii fyrlr skátamátum wm genglá hafa undlr nafnlnu Mlnkamát. ElH slikt var haldiá í Fliátshlíá sJ. sumar. öfct; m — k Jh 4 | HtM MINKAMÓT SKJÖLDUNGA: Á slódum Njálu TEXTI: GUÐFINNUR PÁLSSON MYNDIR: MATTHÍAS PÉTURSSON Mótstjórnln reynir aö lokka fram sólGOÐANN meö því aö setja upp skyggni honum til heiöurs! Mótstjórnin: F.v. Gunnar Kr. Björgvinsson, Guöfinnur Pálsson, Bjarni Lárusson og Matthías Pétursson mótstjóri. Minkamót í aldarf járðung Minkamót var fyrst haldið í Borgarvík árið 1964. Mótinhafa öðlast fastan sess í starfi félags- ins og gefið starfinu aukið gildi. Þessi mót hafa ávallt verið byggð upp sem flokkmót þar sem höf- uðáherslan hefur verið lögð á skátaflokkinn og útilíf sem meg- in viðfangsefni. 18 - SKÁTAFORINGINN Út í náHúruna Það starfsár sem nú er nýiiðið bar nafnið „Út í náttúruna”. Skjöldungum þótti því gott til- efni ril að boða til Minkamóts nú s.l. sumar og drífa skátaflokka út í náttúruna og glíma þar við fjöl- breytt viðfangsefni. Við val á mótsstað voru ekki famar troðnar slóðir og mótinu valin staður á Njáluslóðum, í Vatns- dal í FLjótshLíð. Mótið var svo haldið með pomp og pragt dag- ana 23.-25. ágúst. Hugmyndaflug og sköpunargáfa Dagskráin var sniðin fyrir skáta- flokkinn. Flokkamir fengu að spreyta sig á fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum sem aðaLLega tengdust útilífi. ALLir þurftu að Ljúka flokkakeppni mótsins, en þar kenndi ýmsra grasa. Boðið var upp á ratleik þar sem reyndi á hæfni flokksins í rötun. Markferðin var á sínum stað auk fjölda annarra smærri verkefna sem reyndu á hug- myndaflug og sköpunargáfu flokksins. Vel heppnað mát Ekki var áætlunin að halda stór- mót að þessu sinni heldur var þátttaka takmörkuð við einn flokk úr hverju félagi. Þannig náðist að hlúa vel að hverjum og einum og tryggja að allir skem- mtu sér vel. Veður var nokkuð misjafnt og sannaðist þá hið margkveðna: „Það getur hver sem farið í útilegu í vondu veðri en aðeins skátar geta farið í úti- legu í vondu veðri og haft gam- an af því”!

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.