Skátaforinginn - 01.12.1991, Side 19

Skátaforinginn - 01.12.1991, Side 19
PENNA VINIR VÆRI EKKl TILVALW AÐ TAKA NÚ UPP BLAO OG BLÝANT OG SKRIFA EINHVERJUM AF ÞEIM SEM HÉR ÓSKA EFTIRAÐ EIGNAST PENNAVIN? SVO GÆTU FLOKKAR OG SVEITIR SKRIFAB OG KOMIST í KYNNI VIÐ ÞÁ SKÁTAFLOKKA OG ÞÆR SKÁTASVEITIR SEM NEÐANGREINDIR SKÁTAR STARFA MEÐl Pia Marttila Krankantie 33 SF-90160 Oulu Finnland vill eignast pennavinkonu á ís- landi. Húneríædd 03.01.80 og skrifar á sænsku. Það má skrifa til hennar á dönsku, norsku eða sænsku. Um Ja Ouck 31-22 14/1 Chung-dom dong Kang nam gu 135-100 Seoul Korea er 18 ára og vill komast í bréfa- samband við íslenska þunga- rokksaðdáendur. Mrs. Wendy Ingle 38 Cheltenham Road Southend-on-Sea Essex SS1 2SA England er 39 ára gömul og viU gjaman eignast pennavin hérlendis. Hún stefnir að því að koma til íslands næsta sumar. Joop Pegel Zweringweg 201 NL-7545 CV Enschede The Netherlands er 23 ára hoUenskur drengja- skáti sem viU komast í samband við íslenska skáta, stráka eða stelpur, á sínum aldri. Michael Byrson 81, Bower Lane Quarry Bank Bercerly Hill West Midlands DY5 2AX England er 22 ára og viU komast í sam- band við íslenska skáta. ^^Fjallhress í hlýrri og þægilegri angóruull Nærfatnaður úr 100% angóruull heldur á þér hita í köldum vetrarferðum. Angóruull gefur meiri einangrun en aðrar ullartegundir en þrátt fyrir það andar húðin óhindrað í gegnum angóruullina. Angóruullin hrindir vel frá sér vatni, hún er fínni og léttari en aðrar ullar- tegundir og orsakar ekki kláða eða óþægindi. Það jafnast ekkert á við nær- fatnað úr 100% angóruull þegar farið er til fjalla í kalsaveðri. simi 666006 HEYKJAVÍK: Álafossbúðin Árbcejarapótek Borgarapótek Bretðboítsapótek Ellingsen Garösapótek Holtsapótek Ingólfsapótek Lyfjabúöin Iðunn Rammagerðin Skátabuðin Sportval Ull og gjafavörur Útilíf Veiðibúsið Veiðivon SELTJARNARNES: Sportlíf KÓPAVOGUR: Kópavogsapótek GARÐABÆR: Apótek Garðabcejar HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbcejar KEFLAVÍK: Samkaup KJJFLAVÍKURFLUG* VOLLUR: íslenskur markaður MOSFELLSBÆR: Mosfellsapótek Verslunin Fell Verksmiðjuútsala Álafoss AKRANES: Sjúkrabúsbúðin BORGARNES: Kf. Borgfiröinga OLAFSVÍK: Söluskáli Einars Kristjánssonar STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör BÚÐARDALUR: Dalakjör PATREKSFJÖRÐUR: Versl. Ara fónssonar TÁLKNAFÍÖRÐUR: Bjamabúð FLATEYRI: Brauðgerðin BOLUNGARVÍK: Einar Guöfinnsson fSAFJÖRÐUR: Sporthlaðan HÓLMAVÍK: Kf. Steingrímsfjarðar HVAMMSTANGI: Vörubúsið Hvamms- tanga BLONDUÓS: Apótek Blönduóss SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúð VARMAHLÍÐ: Kf. Skagfirðinga SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Sig. Fanndal ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg DALVÍK: Dalvíkurapótek Versl. Kotra AKUREYRI: Versl. París HÚSAVfK: Bókav. Þórarins Stefánssonar REYKJAHLÍÐ: Verslunin Sel RAUFARHÖFN: Snarlið SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. E.J. Waage NESKAUPSTAÐUR: S.U.N. EGILSSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa ESKIFJÖRÐUR: Sportv. Hákons Sófussonar FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kf. Fáskrúðsfjarðar BREIÐDALSVÍK: Kf. Stöðfirðinga HÖFN: Kf. A-Skaftfellinga HELLA: Rangárapótek SELFOSS: Vöruhús K.Á. HVERAGERÐI: Olfusapótek REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, Pósthólf 10113,130 Rvlk Simar: 31956 og 685554 Kt. 580582-0609 HÖFÐABAKKA 9 M oiffý 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000 SKÁTAFORINGINN -19

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.