Skátaforinginn - 01.12.1991, Side 21

Skátaforinginn - 01.12.1991, Side 21
SPORÐDREKADEILD I UTILEGU TEXTI: SKÁTAFLOKKURINN VOGIN MYND: HANNA KR. SIGURÐARDÓTTIR Helgina 20.-22. sept- ember sJ. fér Spori- drekadeild Fossbúa á Selfossi í deildar- útilegu að Klrkju- la»k|arkoti í Fl|ótshlíð. Það var mikil spenna í loftdnu þegar lagt var af stað og mikil tilhlökkun hjá skátunum. Lagt var af stað síðdegis þann 20. september á tveimur rútum sem voru alveg troðfullar af syngj- andi skátum. Á leiðinni var svaka fjör, mildð grín og mikið gaman. Þegar komið var á leið- arenda var 88 skátum og fyigd- arliði þeirra raðað í herbergin. Nokkrir skátar mynduðu og fundu nafin á sína fyrstu skáta- flokka. Síðar um kvöldið voru yngstu skátamir vígðir inn í deiidina með pomp og pragt og tókst það mjög vel. Siðan var matsalurínn prófaður og svo var gengið til náða. Þegar okkar yndislegu foringjar (’76 árgangur) ætluðu að fara að ræsa á laugardagsmorgni uppgötvuðu þeir sér til mikillar skelfingar að það var óþarfi því það voru alUr vaknaðir ef frá eru taldir nokkrir foringjar! Yfir daginn var hefðbundin dagskrá, p>óstaleildr o.fl. Um kvöldið var kvöldvaka og póstaleikur sem heppnaðist ágætlega. Eftir leik- inn fóru svo flestir að sofa. Næsta dag var aðeins meiri þörf fyrir ræs - alla vega hjá hinum eldri. Svo var komið að óvænt- um hádegisverði: PIZZU OG FRÖNSKUM. Eftir hádegið var fjársjóðsleit og hin hefðbundna tiltekt og að lokum var þessi in- dæU staður kvaddur og haldið heim á leið. Skálaskoðun framkvæmd. VIÐ SENDUM SKÁTUM OKKAR BESTU KVEÐJUR! AKUREYRI REYKJAVÍK Argentína Steikhús Barónstíg 4A Áfengisvarnarráö Eiríksgötu 5 Feröamiðstöðin Veröld Austurstrœti 17 Landhelgisgæslan Seljavegi 32 Morgunblaöiö Aöalstræti 6 Reykjavíkurborg Austurstræti 16 Seölabanki Islands Kalkofnsnvegi 1, Sparisjóöur Ftvík. og ngr. Skólavöröustlg 11 Svarta pannan Hafnarstræti 17 Ávaxtasalan hf Elliöavogur 103 Útilrf hf. Álfheimum 74 Verslunin Veiöivon Langhottsvegi 111 Bandal. Isl. farfugla Sundlaugarveg 34 Blindrafélagiö Hamrahllð 17 Hekla hf. Laugavegi 170-172 Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114 Feröaþjónusta bænda Bændahöllinni v/Hagatorg HEILSURÆKTIN WORLD Pl Ariíi SKEIFUNN116 G Kjúklingastaöurinn Faxafen 2 Ún/al - Útsýn og Úlfar Jacobs. Álfabakki 16 Björgunarbtlar Einars Finnss. Funahöfða 17 (slenskir Aöalverktakar sf. Höfðabakka 9 Kraftur hf Vagnhöföa 3 VISA ÍSLAND Höföabakka 9 Kexverksmiöjan Frón hf. Skúlagötu 28 Gunnar Kvaran hf Vatnagöröum 22 ÍSAGA HF Breiöhöföa 11, KÓPAVOGUR Bakarl Friöriks Haraldssonar Kársnesbraut 96 Bllabónus hf, bifreiöaverst. Vesturvör 27 HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjarðarkaupstaður Strandgötu 6 Síld og fiskur Dalshrauni 9 Sælgætisgeröin Drrft sf. Dalshrauni 10 SUÐURNES Gerðahreppur Melbraut 3 Hitaveita Suðurnesja Brekkustig 36 AKRANES Trico hf. Kalmannsvöllum 3 ÍSAFJÖRÐUR ísafjörður Austurvegi 2 Flugleiöir Akureyrarflugvöllur Ráöhústorgi 3 ÞÓRSHÖFN Hótel Jórvfk Langanesvegi 31 Hraöfrystistöð Þórshafnar hf. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn Þórshafnarhreppur Langanesvegur 16 A ESKIFJÖRÐUR Eskifjaröarkaupstaöur Arngrímur Blöndal SELF0SS Selfosskaupstaöur Austurvegur 10 SKÁTAFORINGINN - 21

x

Skátaforinginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.