Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 22

Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 22
AF GEFNU TILEFNI... KRISTÍN BJARNADÓTTIR, aðstoðarskátahöfðingi: Það er alltaff áhugovert þegar málefni Bandalags íslenslcra skáta eru rsedd á •pnum vettvangi. Ég býst við að mörgum haffi verið líkt ffarið og mér að lesa grein Tryggva Páls Friðrikssonar í 3.tbl. Skátafforingjans á þessu ári með nokkrum áhuga. Mér er þé málið skyldara en fflestum þar sem ég sit í fframkvæmdastjórn bandalagsins. Mig langar því til að bæta nokkru við hugleiðingar Tryggva Páls og jafnvel að skiptast á skoðunum við hann. Sklpulagsbreytingar •klci brýnasta viSfangsefni BÍS Á öndvcrðu sumrí, 28. apríl s.L., var haldið málþing um framtíð skátastarís á Islandi. Var þar margt skrafað og áhugavert sagt. Einn frummælendanna, Sigurð- urJúh'usGrétarsson, hófmálsitt með því að segja að skipulags- breytingar væru eldd brýnasta viðfangsefni hreyfingarinnar í dag. Ég hallast að þessari skoð- un. Bandalag íslenska skáta hef- ur starfað undir margskonar skipulagi um dagana, en vanda- mál þess eru ekld ný. Ég held þess vegna að þau felist ekki í skipulaginu. Styrkur itúverandi stjórnskipunar Ég vil byrja á því að rekja kosti þeirrar stjómsldpunar sem við höfum. í aðalstjóm BÍS sitja full- trúar átta landssvæða og fimm fastaráða, auk svokallaðrar framkvacmdastjórnar, sem þrír menn sldpa, skátahöfðingi og tveir aðstoðarskátahöfðingjar. Stjóm þessari er ætlað að koma saman minnst sex sinnum á ári. Stjórn allra skáta f landinu Sem aðstoðarskátahöfðingja hefúr mér þótt styrkur að því að sitja í stjóm með þessum hópi. Nærvera fuUtrúa landshlutanna gerir það að verkum að banda- lagsstjóm er ekki stjómunar- apparat einangraðra einstakl- inga á suðvesturhominu heldur stjóm samtaka skátanna í land- inu. Óskimar um hvað banda- lagið á að gera þurfa að koma frá skátunum í gegnum landshluta- fuUtrúana, frumkvæðið ffá fasta- ráðunum og framkvæmda- 22 - SKÁTAFORINGINN stjómin á að reyna að gera þær að veruleika. Ef við sætum hvert í sínu homi án þess að hittast og ræða máUn yrðu kröfumar óraunhæfar. Það þarf að ræða máUn þar tíl aUir em sæmilega sammála og öllum sæmilega ljóst hvað sé hægt að gera. Og það er venjulega gert. Fulltrúalýðrœðið ffarsaftlasta stjárnarformifi Það er ekkert einsdæmi að stjómir séu skipaðar fuUtrúum frá ýmsum svæðum og hittíst nokkmm sinnum á ári. Svo dæmi séu teldn úr skátaheimin- um þá em bandalagsstjómir á öðmm Norðurlöndum og áreiðanlega víðar þannig skip- aðar, Evrópustjómimar og al- þjóðastjómimar. FuUtrúalýð- ræðið er seinvirkt og hægvirkt, en tíl lengdar er það farsælasta stjómarformið. Vandræðin byrja þegar farið er að beita þrýstingi til að þröngva málum í gegn án lýðræðislegra um- ræðna. F|árhagserfiðleikar áviðkomandi núverandi stjórnskipulagi Hvar Uggur þá vandi bandalags- ins? Það er vissulega rétt hjá Tryggva PáU að það er slæmt að bandalagið skuU ekki hafa kom- ið sér upp virkri fjáröUunarað- ferð eftir öU þessi ár. En það vandamál varð ekki til með þess- ari stjóm eða þessu skipulagi. Það ættí að vera meginhlutverk bandalagsstjómar að sjá um fræðslumál og útbreiðslumál. Gefa út fræðsluefni, halda nám- skeið og heimsækja félög. Þetta er vissulega gert í nokkmm mæU, en meginþreldð fer í að Unna upp og/eða ræða fjáröU- unarleiðir til að gera þessa hlutí að vemleika. Helst ættu aðrir en framkvæmdastjóm að vera í því og sú er að nokkm raunin, en á endanum hafna málin á borði framkvæmdastjómar, m.a. af því að hún verður að skera úr um það hvort leiðimar séu við hæU. Framtifiarlausn á ffjárhagsvandraofium áfundin Nýlega hefur verið ráðinn starfs- maður tíl að sinna fjáröUunar- málum eftir mikla umræðu um þær IjáröUunarleiðir, sem hann er nú ráðinn tíl að feta. Vonir em bundnar við að starf hans skiU árangri í þá átt að bandalag- ið öðUst meira bolmagn til að sinna skyldum sínum. Þetta er í samræmi við tillögur Tryggva Páls, sem við gátum vel faUist á. Reyndar em likur á því að því að þetta hefði orðið að ráði þótt grein Tryggva hefði ekki komið til. En ráð frá góðum vinum em aUtafvel þegin. Önnur leið til að vinna að fjáröUunum er að ráða utanaðkomandi fyrirtæki til að annast þau. Það höfum við einn- ig gert og munum gera. Það þarf að meta hverju sinni hvaða leið er heppilegust. En aðferð til að afla fjár til að reka alla æskilega starfsemi bandalagsins áhyggju- laust um ókomna tíð er enn ófundin. Ákvarfianlr teknar •fftir gaumgaefilega athugun Nokkuð hefur verið rætt um að ákvörðunartaka sé seinvirk, þegar framkvæmdastjórn fjallar fyrst um mál, sem síðan em lögð fýrir aðalstjóm tíl samþykktar. Þegar ég lít yUr rúmlega tveggja ára setu í bandalagsstjóm Hnn- ast mér þessar aðfinnslur ekki eiga við rök að styðjast. MáUn, þar sem þessi umræða hefur komið upp, og þau em nokkur, em öU svipaðs eðUs. AðiU sem rekur umfangsmikla fjáröfiun- arstarísemi býður bandalaginu í sínurn fjárhagskröggum að vera með í fjáröfiun eða þá að hann býðst tíl að taka að sér að afia fjár í nafni bandalagsins. Þegar máUð kemur tíl framkvæmda- stjómar er það þegar nánast fuUundirbúið af hálfu verkselj- anda. Hann þarf að halda sínu fyrirtæki gangandi og býður bandalaginu að njóta góðs af, en honum Uggur á. Afi mörgu að huga Það tekur tíma að átta sig á svona tílboðum. Til hvers er ætl- ast af bandalaginu? Þarf það að taka fjárhagslega áhættu? Á að leggja fram vinnu á skrifstofunni eða af hálfu félaganna á hverjum stað? Verða einhver eftirmál? Þetta kemur yfirleitt ekki fram fyrr en spurt er. Það er ekki ástæða til að vantreysta sam- starfsaðilum sínum, en fyrst og fremst þarf bandalagið að vita aUt um sína eigin stöðu áður en Lagt er í stórræðin. Vandlnn •kld tilkominn vegna teinagangs Ég tel að það sé nauðsynlegt fyrir bandalagsstjórn að rasa ekki um ráð fram í svona málum og láta undan þrýstingi um að taka afstöðu á stundinni, helst í gær. í fyrsta lagi er eðUlegt að stofnun eins og Bandalag ís- lenskra skáta vinni eftir lang- tímaáætlunum, en taki ekki stundarákvarðanir. Auk þess hafa mestu leiðindi, sem komið hafa upp, einmitt stafað af því að framkvæmdaatriði voru óljós. Vandinn Uggur ekki í því að það sé svo seinlegt að fá samþykki aðalstjómar, heldur tekur það sinn tíma að fá fram skýra mynd af málunum. Oft eru málin á svo „viðkvæmu stigi” að skrifiegar upplýsingar em í lágmarki. Erf- itt er að dreifa upplýsingum til ákvörðunaraðila af þeim sök- um. Stjómarfúndir eru haldnir til að ræða mál og skiptast hrein- skilnislega á skoðunum. Þegar

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.