Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3

Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3
Bændablaðið — BÚ ‘87 3 Þeir sem leggja stund á J fiskeldi eða loðdýrarækt Jjf eiga erindi við Fyrir fiskeldi: ELITE PLUSS - Háorku fiskfóður, sem hefur reynst vel fyrir laxfiska allt frá klaki til slátrunar. EDEL - Þanið fóður fyrir laxfiska frá 150 g upp í sláturstærð. Það má með réttu segja að TESS EDEL tilheyri nýrri kynslóð fiskfóðurs, enda hefur TESS EDEL orðið flestum framleiðendum fyrirmynd í þróun fiskfóðurs. SALMOMIX - Vítamínbætt bindimjöl fyrir votfóður. MARIN - Fiskfóður fyrir sjávarfiska allt frá klaki til slátrunar. TÆKJABÚNAÐUR - í samstarfi við T. Skretting, samstarfsaðila okkar í Noregi, getum við boðið upp á nánast allan þann tækjabúnað, sem notaður er við eldi og/eða vinnslu eldisafurða. Fyrir loðdýrarækt: MINKAFÓÐUR - Hágæðafóður fyrir mink. REFAFÓÐUR - Hágæðafóður fyrir ref. HVOLPAFÓÐUR - Sérlega vítamínríkt fóður fyrir loðdýr. Bindimjöl og vítamínblöndur fyrir votfóðurframleiðslu. Sjálffóðrarar fyrir refi og minka. Munið að hjá okkur eru gæðin sett í öndvegi GLERARGATA 30 600 AKUREYRI SÍMI: 96-26255 O

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.