Bændablaðið - 01.08.1987, Síða 26

Bændablaðið - 01.08.1987, Síða 26
26 Bændablaðið — BÚ ‘87 Isaga a Bu '87: t w JUPITERHJALMURINN NÝJUNG A ÍSLANDI Heymæði er ótrúlega algengur atvinnusjúkdómur meóal bænda í hefðbundnum greinum eins og nýjar rannsóknir Vinnueftirlitsins hafa leitt í Ijós. Fyrirtækið ísaga sem flestir þekkja fyrir framleiðslu á gasi og súrefni leggur sitt að mörkum í baráttunni gegn þessum kvilla. Eitt aðalerindi ísagsmanna á BÚ ‘87 er að kynna nýja tegund af hjálmi sem ver notandann fyrir hverskyns rykmengun en er jafn- framt léttur og þægilegur. Bændur þekkja Air-stream hjálmana sem ísaga hefur haft til sölu en nú er kominn á markaðinn nýr hjálmur sem heitir Júpíter. Auk hjálmanna verður ísaga með tæki og búnað til logsuðu og rafsuðu ásamt nauðsynlegum fylgihlutum. Sýningargestum er velkomið að skoða og prófa nýju hjálmana hjá okkur, — leggja inn pantanir og geta kcypt hjálma. ALHLIÐA ÞJÓNUSTA í ÞJÓÐBRAUT Renniverkstæði Bifreiðaverkstæði Yfirbygginga og réttingaverkstæði Vélsmiðja Raflagna og rafvélaverkstæði Pípulagnir Hjólbarðaverkstæði og sala Varahlutaverslun Smurstöð KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BIFREIÐASMIÐJUR 800 Selfoss - Sími 99-200 - Nafnnr. 5579-2607

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.