Bændablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 22

Bændablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 22
22 Baendablaðið — BÚ ‘87 það um leið þjónustu í sveitunum, sem vant- ar víða. Það sem við ætlum okkur er að taka að okkur alla fóðurframleiðslu sem bændur þurfa og flytja hana heim í sveitirnar. Fóð- urkostnaður verður lægri þegar heildar- dæmið er skoðað og þetta getur skipt sköp- um i þróun byggðar. Þetta er komið á slíkan rekspöl að það þarf mikið til að stöðva þessa þróun. Skilningur hefur heldur vaxið á nauðsyn þessa og kjarnfóðurskatturinn hef- ur hjálpað okkur. Það kemur sá tími að við getum keppt við hvaða fóður sem er, — kjarni málsins er að vilja eða vilja ekki,“ sagði Þórarinn Lárusson í lokin. Stritað vegna sýningarinnar... HEKJLMST HANDA Svo höfum við þetta svona, — Jónas búnaðarmálastjóri beygir sig yfir líkanið af BÚ ’87 og er til alls líklegur. Með honum á myndinni eru þeir Jóhann Guðmundsson hagfrœðingur Landbúnaðarráðu- neytisins, Bjarni Guðmundsson aðstoðarmaður landbúnaðarráð- herra og Gunnar Guðbjartsson hjá Framleiðsluráði með penna I hönd. FJÖLHNÍFAVAGNAR strmtmann sirnutmm • VITESSE I DO tveggja hásinga 38 m3 fjölhnífavagn • Söxun 50 mm • Hleðslutímica. 4-7 mín. • Losunartími ca. 3,5 mín. • Dekk 13x1610 strigalaga • Hæð sópvindu frá jörð 45 cm • Útsláttur á hverjum hníf fyrir sig • Vökvalyfting á sópvindu • Rafmagnsfjarstýring á vökvakerfi vagnsins • Vökvadrifið gólf og valsar VESTUR- ÞÝSK GÆÐA VARA Byggjum landið — búum vel Það hefur mikið geng- ið á síðustu daga vegna BÚ ’87, — margir unnið eftir- vinnu, næturvinnu og þrælavinnu tii þess að allt kæmist nú upp í tæka tíð. Við höfum fregnað að uppí Bændahöll og í Reið- höllinni hafi streitan meðal annars orðið til þess að menn muna frekar en áður upp- runa hvors annars... Þegar einhver gleymir að skila þessum gögnum á hinn fundinn er svarið að það sé nú því að kenna að Þingeyingurinn hafi gleymt að koma með hinn papp- írinn frá Sunnlendingnum sem aldrei gerir hlutina eins og á að... Þannig er grunnt á héraðaríg þegar streita og þreyta læðist yf- ir en enginn spyr um alvöruna. Á meðfylgjandi myndum eru menn þó aíveg nógu alvarlegir og sumir segja kannski alltof þungir. t i f

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.