Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 28

Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 28
28 Bændablaðið — BÚ ‘87 Vírnet í Borgarnesi: NAGLAR í ÁRATIIGI OG SÚGÞURKUNARSTOKKAR „Þessi varphús eru tilkomin fyrir samstarf við Árna Snæ- björnsson ráðunaut hjá Búnað- arfélaginu og voru fyrst notuð í varpinu núna í vor,“ sagði Páll Guðbjartsson hjá fyrirtækinu Vírneti í Borgarnesi sem hefur nú hafið framleiðslu á varphús- um fyrir æðakollur. Varphús þessi eru gerð úr köntuðu báru- stáli sem beygt er í sérhæfðri vél sem getur beygt járnið þvert á bárurnar. Varphúsin voru kynnt á aðalfundi Æðar- ræktarfélagsins á liðnum vetri og eru nú notuð á allmörgum stöðum. Páll kvaðst þó ekki hafa haft fréttir af því hvernig fuglinum líkaði að verpa inni í þessu, — „en ef þetta gefur góða raun þá er ekki vafi á að við framleiðum þetta áfram.“ En Vírnet hf. er þekktara fyrir annað en varphús fyrir æðakollur. Nær allir naglar sem leikið hafa í höndum landsmanna und- anfarna áratugi koma frá þessu þrítuga borgfirska fyrirtæki. Frá því um 1978 hefur Vírnet einnig selt bárujárn og agrylhúðaðar stálplötur með köntuðum „bárum“ hin seinustu ár. Beygjuvélin sem fyrr er minnst á nýtist þá til margra hluta, — meðal annars eru gerð blómaker og það nýjasta eru súg- þurrkunarstokkar í hlöður sem hafa fengið góða dóma hjá bændum sem reynt hafa. Fyrirtækið þjónar öllu landinu, — í flestum byggðalögum eru hús með járni frá okkur, — sagði Páll Guðbjartsson að lokum. FIAT dráttarvélar: ÞÆR MEST SELDU í VESTUR-EVRÓPU Uppskriftin að velgengni FIAT dráttan/ólanna liggur í framúrskarandi fjölhæfni þeirra, rekstrarhagkvæmni og þeirri miklu áherslu sem lögð er á þægindi og öryggi stjórnandans. Afar fjölbreyttur búnaður er innifalinn I verðinu á FIAT dráttarvólunum, s.s.: 1. Læst framdrif 2. Tveggja hraða aflúttak 3. Lyftutengdur dráttarkrókur 4. Tvö tvlvirk vökvaúttök 5. 12 hraðastig áfram/12 aftur á bak 6. Yfirstærð á dekkjum 7. Hljóðeinangrað ökumannshús 8. Útvarp og segulband 9. Veltistýri og m.fl. ‘Verð: 60 hestöfl kr. 720.000,- 70 hestöfl kr. 769.000, 80 hestöfl kr. 818.000,- 'Verð miðað við gengi 27.2.1987 G/obus? lagmul'S Sim.9l«1SS5 Einkaumboö fyrir FIATAGRI á Isiandi Lágmúla 5, simi: 91-681555 Bera hæst í harðrl samkeppni. Það er áreiðanlega vandfundinn traustari gæðastimpill á dráttarvól en sá að hún skuli vera sú mest selda I Vestur-Evrópu. Samkeppnin er hvergi harðari en einmitt á þvl markaðssvæði. Það er heldur engin tilviljun, þogar höfð er i huga öflug rannsóknar- og þróunarstarfseml FIAT verksmiðjanna I 60 ár. Lfttu við hjá okkur Vöm gegn heyiyki, - heymæði. __ Júpíter hjálmurinn, - nýjung á íslondi. r Isaga

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.