Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 29
Bændablaðið — BÚ ‘87 29 FOBURBLANDAN HF. KORNijAflD; 12 S !9»68??S6 Si.m;DAHÓ>;N FÖRYSTA i fÓOVRBLÖNDUN Sigurður Hannesson á Villingavatni og hinir. Bóndinn á Villinga- vatni í Grafningi hefur verið undir ámæli í sjónvarpi og víðar fyrir ofbeit og slæma meðferð á landinu. Fyrir skemmstu bauð landbún- aðarforystan fjölmiðlafólki í ferð um Suðurland þar scm meðal annars var ekið um umdeilt gróðureyðingarsvæði i Grafningi. En meðan Andrés Arnald útskýrði eyðilegginguna fyrir fólki inni í bíl renndi cinyrkinn á Villingavatni upp að rútunni, á dráttarvél með áburðarhlass í dreifaranum. Þó bóndinn ætti sér formælendur fáa í landbúnaðarrútunni lét hann það ekki á sig fá hcldur útskýrði sín sjónarmið af einurð og festu. Sigurður er lengst til hægri á myndinni en aðrir eru: Gunnar Guðbjartsson framkvæmdastjóri Framleiðslu- ráðs, Böðvar Pálsson oddviti Grímsnesinga, Borghildur Sigurðar- dóttir hjá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og Auðunn B. Ólafsson hjá Markaðsnefnd. Samtök um jafnrétti milli landshluta Ertu á sama máli og við, að vilja: Jafna og treysta búsetu og lífskjör fólks um allt land. Sé svo, eða viljir þú hugleiða málið, komdu þá við hjá okkur á BÚ ’87. Kynntu þér starf samtakanna og blaðaútgáfu og vertu með í virku starfi Erum í bás hjá Bændablaðinu, í boði þeirra. Boði, sem ekki var hægt að hafna Framkvæmdastjórnin Fóðurblöndur búmannsins EINN A MOTI ÖLLUM

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.