Bændablaðið - 01.08.1987, Page 20

Bændablaðið - 01.08.1987, Page 20
20 Bændablaðið — BÚ ‘87 Blómaunnendur Afskorin blóm lifa vel ef eftirfarandi reglum er fylgt: 1. Gætið þess ætíð að setja afskorin blóm sem fyrst í vatn. 2. Skolið blómavasa vandlega úr sápuvatni fyrir notkun. 3. Notið volgt vatn í vasann og setjið skammt af BLÓMAFÆÐU í vatnið. 4. Skáskerið smávegis neðan af stöngulendum blámanna áður en þeim er hag- rætt. 5. Fjarlægið öll blóm sem kunna að lenda undir vatnsyfirborðinu. 6. Hafið aldrei mjög mikið vatn í vasanum, en gleymið samt ekki að fylgjast með forða þess. Bætið þá í vatni með BLÓMAFÆÐU. 7. Látið blómin aldrei standa í sól né súg. 8. Mikilvægt er að geyma blómin við lægra hitastig að nóttu til, kjörhitastig er um 4°. Blómamiðstöðin tif. Réttarhálsi 2 -110 Reykjavík GERNI JET TURBO HREINSITÆKI Hreinsun verður leikur einn GERNI JET, ný gerð af háþrýstihreinsitæki með Turbo spfss. Mjög handhæg - létt og afkastamikil. Aðeins 18 kg á þyngd og með allt að 120 BAR þrýsting. Ýmsir fylgihlutir, t.d. fyrir sandblástur. Þú sparar tíma, fé og fyrirhöfn með GERNI JET. i t

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.