Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 8

Bændablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 8
8 Bændablaðið — BÚ ‘87 Mykjudæla frá Kimadon er ein fjölmargra nýjunga sem Boði kynnir á Bú ‘87. Aðspurður nánar um fyrirtaskið sagði Sig- urður að Boði væri innflutningsfyrirtæki sem verslaði mikið með danskar vörur og aðeins við Þjóðverja og Austurríkismenn. „Við erum ekki í neinu öðru en þjónustu við bændur en þar höfum við líka verið að auka úrvalið og reynum að vera með allt sem bændur þurfa. Boði hóf starfsemi í ársbyrj- un 1982 og þá unnu hér tveir menn við inn- flutning á mykjudælum en nú vinna 8 menn hjá fyrirtækinu. Það nýjasta hjá okkur er að við erum farnir að bjóða ýmsar rekstrarvör- Boði hf. SNEKKJIIDÆLUDREIFARI OG ÓDÝRAR RAFGIRÐINGAR „Við verðum með innisvæði þar sem aðal- áhersla er lögð á Boða-rafgirðingar, sýkla- mæla og drifsköft en á útisvæðinu verð- um við að sjálfsögðu með traktora, nýja tegund snjóblásara, nýja sláttuþyrlu, snekkjudæludreifara og margt fleira,“ sagði Sigurður Baldursson sölustjóri Boða í samtali við Bændablaðið. ur, til dæmis vegna mjaltakerfa, sýklamæla fyrir mjólk og fleira.“ Rafmagnsgirðingar Boða eru settar sam- an úr efnivið sem keyptur er að frá þeim að- ilum sem best bjóða og síðan pakkað hér heima. Með þessu hefur fyrirtækinu tekist, að sögn Sigurðar, að bjóða ódýrari girðing- ar en samkeppnisaðilar. Boði er bæði með svokallaðar skyndigirðingar eða randbeitar- girðingar og varanlegar rafmagnsgirðingar. Á BÚ ’87 kynnir Boði nýja tegund girðing- arstaura fyrir rafmagnsgirðingar sem gerðir eru úr plasti. Þá er snekkjudæludreifari Boða athyglis- verð nýjung en hann ber 8 tonn og vinnur af margfalt meiri krafti en nokkur haugsuga. Erum ekki í neinu öðru en þjópnustu við ' bændur. Reynum Uka að hafa allt sem þeir þurfa, — Sigurður Baldursson sölustjóri hjá Boða. Lrttu viÖ hjá okkur i* Isaga býður sýningargesti velbmna í sýningarbásinn. ísaga

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.