Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 7

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 7
Telpnakórin'n »Erlur“. Með] þessu blaði Jverður sú breyting, að þessi fríði ungmeyja- hópur. — telpnakórinn „Erlur“, er Jön ísleifsson einnig stjörnar, gengur irin í útgáfu blaðsins. Standa þá að því átta tugir ungra söngva — sveina og meyja — full æskufjörs og starfsvilja. Þessar glaðlyndu söngva — og sólskinssálir báðu Hörpu að flytja öllum — öllum, án undantekn- ingar, öldnum sem ungum, í koti sem höll — sínar björtustu óskir um gleði og gengi á sumrinu,sem er að heilsa. Með sindrandi sólar- geislum, senda þærykkur kveðjur- GLEÐILEGT SUMAR! Vegna veikinda og mikilla anna í prentsmiðjunni hefir útkomu blaðsins seinkað. Og vegna papp- írsskorts í bænum, 'hefir blaðið ekki getað náð í pappír sömu tegundar og í fyrra blaði. Eru kaupendur beðnir velvirðingar á því. —-Næsta blað er í undirbún- ingi og kernur væntanlega út fyrir mánaðarmót. 35

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.