Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 28

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 28
H A R P A N Dr. Helgi Péturss Ég tel eigi illa viðeigandi, að Harpa flytji lesendum sinum mynd hins íturvaxna, hálfsjötuga ungmennis, dr. Helga Péturss, er fyllti sitt 65. ár 31. marz s. 1. Ég þóttist viss um. að hann myndi ekki hafa getað haldið sér jafn unglegum, sem raun er á, nema með mjög heilsusamlegum lifnaðarháttum — og hitti hann þvi að máli. Hann kvaðst ekki hafa farið að stunda iþróttir fyr en eftir tvítugt á námsár- um sínum ytra. íþróttir hefir hann síðan stundað, sér heilsubóta, og að- Dr. Helgi allega hlaup og sund- Fyrst minnist égdr-Helga, er ég um fermingu flutti mjólk draum!‘ Svo sagði Kata mömmu sinni allan drauminn. Upp frá því burstaði Kata allt af í sér tennurnar, og nú er hún með hvítar og fallegar tennur og enga andfýlu. Mikill er sá murnir. Friða Loftsdóttir 10 ára. Túngötu 12. milli Alftaness og Rvikur. A hverjum morgni mættí ég ber- höfðuðum, léttklæddum, spengi- legum manni á öskjuhlíðinni — og ávallt hlaupandi. Flestir strákar unna íþróttum og hreyfingu. Ég var óvanur að sjá- fullorðna iðka hlaup og varð því starsýnt á þenna sviptigna, hlaupalétta mann. Hlaup kvað dr. Helgi hafa orðið sér til mikilla heilsubóta og hressingar og tel- ur líklegt, aðþau, í framtíðinni, verði meir iðkuð í því augnamiði, en nú. Allir, er Sund- laugarnar sækja, kannast við dr. Helga, þvi að þangað fer hann hvern morgun, og sund hefir hann lengi stund- að. Farartæki hans þangað er fæturnir. og enn fáum við að sjá hann hlaupa léttan og stælt- an sem fyr. Til samanburðar er eigi laust við, að spaugilegt sé að sjá ungt fólk fylla^strætis- vagnana þessa sömu leið. Skyldi einnig jjað verða ungt á aldri dr. Helga? Descartes var sá, er fyrstur Péturss 56

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.