Harpan


Harpan - 01.04.1937, Síða 20

Harpan - 01.04.1937, Síða 20
H A R ykkur að kröftum og í sannleika. Guð veri með ykkur!* Þessum orðum hans gleymdu peir vinirnir aldrei. Eftir þetta báru þeir fullt traust til þessa gamla manns. Úlrik Löve var reiðubúinn að fórna sér fyrir hann, ef svo bæri undir. Frh. Soga Það var gott veður. Börnin voru að leika sér úti í góða veðrinu. Eitt barnið hét Magga. Hún átti að sendast fyrir mömmu sína, svo mátti hún fara á berja- mó til að tína falleg bláber — þau voru svo undurgóð. Þegar hún var að tína berin, sá hún könguló, og hún kallaði: .Köngu- ló, könguló, vísaðu mér á berja- mó“. Magga elti köngulóna yfir* holt og hæðir og fann mikið af berjum. Hún tók ekkert eftir tímanum, fyr en fór að rökkva, þá settist hún niður ^og fór að gráta, en heyrði skömmu seinna kallað: ,Magga, Magga, komdu heim*. Magga hætti að gráta, kallaði á móti: „Ja-á*. Þetta var þá Lalli bróðir hennar að sækja hana. Fóru þau bæði heim og borðuðu berjaskyr og háttuðu skömmu seinna og sofnuðu. ingibjörg Axelsdóttir Mjöstræti 2, 10 ára P A N Lausnir á »Geiurðuhugs- að« í 1.—2. ibl. 1. Ég ætla að vera duglegur. 2. é. 3. P. 4. í fyrra dæmið vantar 9; síð- ara 5. 5. Þarf enga lausn. 6. 1. fíll, 2. ljón, 3. úlfur, 4. tófa. 5. mús. 7. Aflangt — betra „réttur fer- hyrningur*. 8. Þarf enga lausn. 9. S. M. M. S. S. M. 10. 65. 11. Anna. 12. Sunnudegi. Lausn á móðurmálsverkefni II. hesthús, fjárhús, svínastíu, kassa, greni, hæn*nakofa. III. dimmur, myrkur, hiti, ósléttur eða hrufóttur, íljótur, vondur, lat- ur, fátækur, snemma, harður, svartur, ófrjáls. Spurningar 1. Hvers myndir þú óska, ef þú ættir eina ósk? 2. Hvort þykir þér meira gaman að ganga í skóla eða vera heima og leika þér — oghvers- vegna? Gjörið svo vel og sendið mér svar — í stuttu máli. 48

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.