Harpan

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.04.1937, Qupperneq 25

Harpan - 01.04.1937, Qupperneq 25
R P A N H A 10. ....... þér um........... og Ég flýg í loftinu. Ég hefi vængi. Ég er ekki fugl. Ég get borið fólk- Hvað er ég? Ég hefi fjóra fætur. Ég get hlaupið. Ég get gelt. Ég hjálpa til að smala. Hvað er ég? Folaldið og héppi litli tala saman. F o 1 a 1 d i ð : Hæ, hvað i ó- sköpunum ertu annars? Svona skritið folald hefi ég aldrei séð! Hvolpurinn: Nei, sjáðu bara! Aldrei hefði ég trúað, að til v«ru svona stórir hundarl Af hvaða kyni ert þú? Ég er bol- hundur. Folaldið: Ég er íslenzkur. En hvað þú ert lítill! Hvernig stendur á því? Étur þú ekki nóg af grasi? Hvolpurinn: Gras! Ertu genginn af göflunum! Hvers vegna ætti ég að éta gras? Ger- ir þú það máske? Folaldið: Já, víst geri ég það. Hvað étur þú? Hvolpurinn: Helzt af öllu kjötbein. F o I a 1 d i ð: Kjötbein! Nei. nú er ég alveg hissa! Er það mögu- legt, að þú verðir nokkurntima góður hestur? Hvolpurinn: Já, ég verð hestur, þegar þú verður hundur. Folaldið: Já. ef til vill. Við getum vel verið vinir þangað til aó minnsta kosti. Hvolpurinn: Já, sannar- lega. Segðu mér, finnst þér góð- ur sykur? F o I a 1 d i ð : Mums !!! Hvolpurinn: Vó, vó, voff! Fol aldið: Hi, hi, hi! Lausl. pýtt úr sænsku. Mart. Magnússon. Rauðor rósir. Fyrir löngu, löngu, óra-löngu síðan voru engar rauðar rósir til. Allar rósir á jörðinni voru hvitar. — Engar rauðar, engar gular, engar bleikar — aðeins hvítar. Einn morgun árla, þegar lítil, hvft rós vaknaði, sá hún að sól- in starði á hana. Sólin horfði og horfði á litlu, hvítu rósina, svo að húu varð feimin og vissi ekki hvað hún átti af sér að gera- Að síðustu leit hún upp til sólarinn- ar og spurði: „Hvers vegna horfir þú svona á mig?‘ ,Þú ert svo falleg", sagði sól- in. Litla hvíta rósin roðnaði. Hún varð ljósrauð. Og allir afkomend- ur hennar hafa orðið Ijósrauðir. Þannig fengum við rauðar rósir. Reyndu að endursegja söguna. Lau»l. pýtt, Mart. Magnússon. 58

x

Harpan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.