Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 37

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 37
liefur hlotið. J)á erum við í engum efa um, að stækkun blaðsins getur orðið begar á |)essu ári, ef allir unnendur hennar leggjast á eitt með að útbreiða hana og senda henni áskriftar giöld sín- „Berer hver að baki, bróðurnema eigi — en nái tíu taki, tekst ])eim margt á degi“. Aflið Hörpu áskrifenda! Sendið Hörpu áskriftargjöld! Ttvegið Hörpu auglýsingar! Þá getur Har|)a fjölgað strengjum sínum og orðið óvenju ódýrt úr- valsblað. — pað er takmark okkar! útgef. Tíu litlir tappar er stæling af Tiu litlir negrastrákar — og undir sama lagi. Stælingin er gerð af Hallgrimi Jónssyni, skólastjóra Miðbæjarskólans í Rvík, er mörg ykkar munu kannast við af sög- um og kvæðum, er hann hefur samið fyrir ykkur. Nafn hans átti að fylgja kvæð- inu, en féll í ógáti niður. Leið- réttist pað hér með. Borðið Fröns matarkex. Olíur og bensín fást allsstaðar s S í tA a r\ i » i 1 Kynnið ykkur i 31andið og akið 3 8 með fyrsta flokks 8 3Bifreiðum3 Aðalstöðvarin nar

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.