Harpan


Harpan - 01.04.1937, Síða 31

Harpan - 01.04.1937, Síða 31
R P A N sem bezt, það léttir okkur einn- ig mjög erlent málanám. Verkefni. II. Fullgjörðu þessar setningar: 1. a. Það var .....spöiur..... b. Börnin....... til....til c. Það ..... lítið af ..... berjum. 2. a. Nefndu: Þrjár berjateguudir, er vaxa hér. b. Fimm blóm, er pú pekkir og og reyndu að teikna pau eða lýsa peim. c. Þrjár trjátegundir, cr vaxa hér á landi. d. Þær flugur og fiðrildi, sem pú pekkir. e. Þær pöddur og orma, er pú pekk- og segðu frá lifnaðarháttum peirra. 3. Segðu, hvað pú myndir gera, ef pú- værira. Fugl. b. Tófa. c. Íslíjörn. d læknir. e. Fiðrildi. f. Söngvari. 4. Hér eru fimm setningar, sem slitn- ar eru sundur. Fyrri hlutinn er í fvrra dálkinum, síðari hiutinn i seinni dálkinum. Reynið að setja pær rétt saman, og skrifið pær svo vel, sem pið getið upp á blað - annaðhvort með skrifstöfum eða prentstöfum. 1. Fiskurinn syndir 2. Börnin ganga 3. 'Skipið siglir 4. Kol eru grafin. 5. Flugvélin flýgur 1. úr jörðu. 2. i loftinu. 3. í skóla. 4. á sjónum. 5. í sjónum. 5. Til pess'að'geta notað orðabók, er okkur nauðsynlegt að kunna staf- rófið. Viljið pið ekki læra pað og raða svo pessum orðum eftir staf- rófsröð. Mamma. Pabbi_Afi. Bróðir. Amma Systir. Frændi, Vinur. Frænka. VI. Reynið að lesa og tala svo skýrt og rétt, sem pið frekast getið — og rekið hljóðvillurnar burtu. Lausn á lið 5. kemur i næsta blaði. Bcrðu hana saman við pína. Tíminn. Fátt er okkur jafn dýrmætt og tíminn. Afköst okkar í hverju einu eru mjög undir því kom- in, hversu vel við notum tím- ann. Ef þið eyðið t. d. 10 aurum daglega fyrir sælgæti, þá er það til samans yfir árið kr. 36,50. Fyrir það gætuð þið keypt ykk- ur nokkrar góðar bækur, þið gæt- uð líka keypt ykkur vandaða skaufa eða skíði eða jafnvel ný föt, eða gefið félaga ykkar eða vini góða gjöf o. s. frv. Margt smátt gerir eitt stórt. Eins er það með tímann. Tíu mínútur eyddar til einskis daglega gera yfir árið 6 daga og 50 míuútum betur — miðað við 10 stunda vinnudag. A þeim tíma gætum við lesið talsvert til skemmtunar og fróðleiks, eða aukið heilbrigði okkar í hollu starfi, íþróttum eða leik. Athugið, hve miklum tíma sá eyðir til einskis yfir árið, sem eyðir t. d. 5, 20,f_30, 60 mín dag- lega, og hvað_væri hægt^að.'gera á þeim tíma. Mér þætti vænt um, ef þið vilduð senda Hörpu niðurstöður ykkar og hugleiðing- ar um þetta efni. Síðar mun ég nánar minnast þess. /Aart. Magnússon. 59

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.