Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 21

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 21
H_______A R P A N Þjálfun huga og handar II. Reynið að leysa verkefnið á 15 mínútum. 1. Hér eru 5 orð. Stóll er undir- strikaður vegna þess, að pað er hinum ólíkt að merk- ingu. Hin eru nöfn á d)vrum. Ivýr, Hestur, Stóll, Hundur, Kind. Strikaðu undir „fjarskylda* orðið í hverjum hóp (a—e). a) Nál. Hrífa. Hnífur. Öxi. Fót- bolti. b) Lóa. Hrafn. Þorskur. Spói. Kría. c) Ári. Mastur. Stýri. Skófla. Akkeri. d) Gata. Stígur. Pumpa- Stræti. Vegur. e) Sjór. Vatn. Bolli- Mjólk. öl. 2. Stebbi, Jón og Gunnar hafa verið að safna aurum til sum- arleyfisins. Stebbi hefur tvisv- ar sinnum meira en Jón, og Gunnar hefur helming pess, sem Stebbi hefur. Gunnar hafði safnað I0 kr- Hverju hafði Stebbi safnað ? 3. Raðaðu pessum tölustöfum pannig að út komi minnsta tala, sem kostur er á. 58,913 ..... 4. Margfeldi tveggja talna er 12, og ef við deilum stærri töl- unni með peirri minni, er deildin (útkoman) líka 12. Hverjar eru tölurnar? 5. Skrifið fimm bókstafi, sem snúa rétt við ykkur í spegli. 1 2 3 4 5 6. Settu töluna 1 fyrir A, 2 fyrir B o. s. frv. Lestu eftirfarandi spurningu, sem skrifuð er með tölustöf- um og skrifaðu svarið með tölum. Til hægðarauka sét ég staf- rófið fyrir neðan — að undan- skyldum C, Q, W, sem ekki eru notaðir í nútímamáli. 10. 26, 6, 21, 17, 11, 9 6, 21 9,21,1,22,11,5 15,11,23,23? A A B D Ð E É F G H 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 í J K L M N 0 Ó 11 12 13 14 15 16 17 18 19 P R S T U u V X Y 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Ý Z Þ Æ ö 29 30 31 32 33

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.