Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 27

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 27
A R P A N Kaia, Sýkill. og tannbursiinn Einu sinni var lítil stúlka,sem var kölluð Kata. Marnrna hennar var alltaf að segja henni að bursta í sér tennurnar, en Kata var löt og gerði það því aldrei. Eina nótt dreymdi hana að til sín kæmi lítill karl, og sagðist hann heita Skýill. Sýkill spurði Kötu, hvort hún vildi ekki koma með sér heim til sín ogsjá.hvað hann væri að vinna. Kata vildi það, og fóru þau svo. Sýkill litli fór nú með Kötu litlu inn í næsta herbergi,, þar sem vinnustúlkan svaf í rúmi sínu. En þess hefur gleymzt að geta, að S}rkill litli var miklu minni en Kata. Hann var agnarlítið kríli, minni en brúðurnar, sem Kata lék sér að — já, mörgum sinnum minni. Þegar þau kornu inn í herbergið sagði Sýkill, að hann ætlaði að þrckið þraut ins minna og þá var eftir einn. Einn pjakkur yfirgefinn átti fáar varnir, gekk á vist með vikatelpu, voru nú allir farnir. Greyin létu gifta sig í grannkirkjunni nýju, bjuggu eins og bændafólk og bættu við sig tíu. gefa henni svolítinn mola, sem hann ætti í vasa sínum. Svo kom hann með lítinn, hvítan mola og rétti Kötu- Kata lét hann upp í sig og þótti hann góður. vSiðan tók Sýkill Kötu litlu og fór með hana inn í munn stúlkunnar, því að Kata var orð- in agnarlítil eins og Sýkill. — En vitið þið af hverju? Af því, að molinn, sem S)'rkill gaf henni, var töframoli, sem gerði Kötu svona lftla. Þegar þau voru kom- in i munn stúlkunnar, sá Kata rnargar smáverur, sem voru að höggva og lemja af öllum rnætti á einni tönn stúlkunnar. Kata spurði hvað þetla væri. ,Þetta er nú tönn, sem við erum að gera ónýta“. „Af hverju gerið þið það?“ „Af því að hún burst- ar aldrei tennurnar, og svona er líka með þig, þú burstar aldrei i þér tennurnar*. „Já, nú skil ég það, en af hverju er svona vond lykt úr munni hennar?* „Það skal ég segja þér. Það er af því, að hún er með skemmdar tenn- ur, og í þeim eru rotnandi mat- arleifar“. „Jæja, nú verð ég að fara heim“, sagði Kata. Um léið og hún sagði þetta, vaknaði hún, og var önnur kinn hennar bólg- in- Hún kallaði á mömmu sína. Mamma hennar kom og spurði hana, hvað hún vildi sér. „Ö, mamma, mig dreymdi svo ljótan 55

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.