Harpan


Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 11

Harpan - 01.04.1937, Blaðsíða 11
:riWa:i '■ ■ ■ ■ H I.iUa liljómsveitin hafði ásamt franz og tveim bræðrum hans dálitla hljómsveit á heimili sínu. Faðir Schuberts spilaði á cello, en stundum kom pað fyrir, að hann fór ekki allskost. ar rétt með, að pví er Franz fannst, og var hann pá vanur að segja- „Faðijr.minn, ég held pað sé eitt- hvað bogið við petta“. En hvada lög haldið pið að litla hljómsveit- in hafi oftast spilað ? Þau voru reyndar flest eftir litla Franz sjálfan. Oft kom pað fyrir, að F.ranz átti ekki nóga peninga til pess að kaupa fyrir nótnapappír, svo að hann lét umbúðapappír duga. En honum fannst hann mega til að skrifa niður pessa yndislegu tóna, sem æfmlega sóttu að honum. . ■ | Litfa hljómsveitin á æskuheim- ilinu var sú fyrsta, sem spilaði lög eftir Franz litla. En hundrað árum síðar hljóma enn um allan heiminn, hin yndisfögru lög og tónverk hins mikla tónsnillings, Franz Schuberts, ýmist leikin af stórum hljómsveitum í sönghöll- um stórborganna, eða á heimil- um söngelskra manna, leikin á allskonar hljóðfæri. Mikið væri nú ánægjulegt að geta sagt, að pessi litli listamað- ur, með' pykku gleraugun, hefði orðið frægur og ríkur, meðan hann lifði. Við vildum svo gjarn- an vita, að hann hefði.haft nóga peninga og allt, sem peningar geta veitt. En hinn raunalegi sannleikur er, að pessi yndislegi 39

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.