Tónlistin - 01.11.1944, Blaðsíða 52

Tónlistin - 01.11.1944, Blaðsíða 52
TÓNLISTIN óviðjafnanlegu HREINLÆTISVdRUB til allra þarfa. Húsgagnaáburður, sem slær þrjár flugur í einu höggi, þ. e. hreinsar, bón- ar og fægir. Gler- og' silfuráburður, sem setur „skýlausan“ spegilgljáa á hverskonar gler-, silfur-, kopar- og krómaða muni. Málmáburður, sem hreinsar og fægir alla „óæðri“ málma og setur á þá hefðarsvip. Hreinsar burtu olíu, tjöru og önnur óhreinindi, og er því sér- staldega hentugur á bíla. 0*0 PAINTID SURFACE CIEANER Hreinsunarlögur á húsgögn, gólf, veggi, leðurmuni, eldfæri o. fl. og yfirleitt alla hugsanlega málaða fleti. Fljótandi bón, sem hreinsar og gljáfægir jafnt tré sem stein og stál. Kaupmenn og kaupfélög. Hafið jafnan ONCO hx-einlætisvörur á boðstól- um. Þær eru öllum ómissandi. Heildsölulxii-gðir lijá: G. HELGASON & MELSTED H/F REYKJAVÍK

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.