Tónlistin - 01.06.1945, Blaðsíða 3

Tónlistin - 01.06.1945, Blaðsíða 3
4. árg. 1945 I -2. hefti Tónlis tin Tímarit Felags islenzkra tónlistarmanna ~J4al lynmur PAKKARORÐ Úthlutunarnefnd „Félags ís- lenzkra tónlistarmanna“ 1945, en í henni áttu sæti Björgvin Guð- mundsson, ofanritaður og Sigurð ur Birkis, veitti Sigtryggi Guðlaugs- syni, fyrrum presti og skólastjóra að Núpi í Dýrafirði, 400 króna styrk fyrir hið óeigingjarna og kost- gæfilega starf, sem hann hefir á langri og dáðríkri æfi sinni leyst af höndum í þágu íslenzkrar tón- menntar. Lesendur „Tónlistarinn- ar“ munu gjörla mega þekkja Sig- trygg Guðlaugsson af grein þeirri hinni afhurða snjöllu, en þó hóg- væru, er þeir hafa kynnzt í síðasta hefti, „Hugleiðingar um forníslenzk- an kirkjusöng“. Höfundur hennar bregður þar leiftrandi ljósi yfir hina annars svo myrku hraut íslenzkr- ar tónlistar, svo langt sem lieimild- ir levfa. Bjartsýni hans á erfðadug íslendingsins og ást hans á hinu gamla, óvillugjarna leiðarljósi kvn- slóðanna gerir ritsmið þessa bæði þióðernislena og fræðilega að stór- merkum viðburði. T bakkarskvni fvrir hina litilvægu úthlutun Sigtryggi til handa, hefir hann sent félagsnefndinni ávarp, sem vér teljum mjög þess vert, að á lofti sé haldið, sakir hinnar merki- legu og einstæðu mannlýsingar, sem í því felst: „Núpi, 19. ágústm. 1945. Ég get ekki látið hjá líða, að senda Úthlutunarnefnd „Félags ís- lenzkra tónlistarmanna“ hlýjar kveðjur og þakkarorð, er ég hefi meðtekið að tilhlutun þaðan sæmi- lega peningaupphæð. Ég að visu finn mig ekki verð- ugan þessarar miklu sæmdar, og kom hún mér svo gersamlega á ó- vart, að lá við kinnroða smælingj- ans, en ég veit, að þetta er fram komið af einlægum vinarhug og — þrátt fvrir verðuga og sjálfsagða eftirtekt hinna þrýstilegu blóma tón- listar, sem nú springa út hjá þjóð vorri — þá samt auga fvrir jafnvel hinum smæstu og fátæklegustu sáð- kornum, sem tónlist eru helguð. Því gleður betta mig og kallar fram ljúfar bakkir. Mér hafa frá hernsku verið hug- næmust tvö viðfangsefni: fræði ÚA'dlSSÚKASAFN Jki (pí)0i3

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.