Tónlistin - 01.06.1945, Blaðsíða 7
TÓNLISTIN
5
<njnjútfur ^iiqjúóóon :
Kórsöngur a „cappella46 —
göfugasti söngurinn
Sennilega ber flestum söngfróð-
um mönnum saman um það, að kór-
söngur án undirleiks — a cappella
—sé einhver göfugasti og bezti söng-
ur, sem tíðkazt hefir hingað til. Og
um gilcli þess söngs hafa fjölmarg-
ir rætt og ritað, bæði fyrr og síðar.
Virðist þvi nær óþarft að bæta þar
miklu við að sinni. Þó vil eg taka
það fram, að ég tel a cappella kór-
sönginn liiklaust lærdómsríkasta
sönginn. Ber ýmislegt til þess. Hver
einstakur söngmaður veit þar, að
hann er sjálfur aðili úr heildinni —
orgelpípa, strengur eða tónfjöður i
hljómandi hljóðfæri — og her því
að fegra og fága rödd sína eftir
heztu getu, án þess að fá lánaðar
skrautfjaðrir, þ. e. hljóðfæraundir-
leik. Og náist góður árangur á þenn-
an hátt, tel ég það eflaust hezta
hljóðfærið — kórinn sjálfur, -— sem
völ ér á. Þessu ættu allir hlutaðeig-
hluta af því lífsyndi, sem hann alla
tíð hefir þráð. Gæzla Sigtryggs og
gifta verða tónlistarmönnum vor-
um lieilög livatning til varðveizlu
mamllegra og þjóðernislegra verð-
mæta, sem þeir heldur kjósa að
geyma en gleyma. Og því þakka þeir
honum ósérplægni hans og mildi.
Megi fordæmi lians greypast gullnu
letri á minningarskjöld komandi
kynslóða!
endur, kórfélagar og söngstjórar,
að gefa gaum.
í seinni tíð virðist þó skorta á
réttan skilning í þessum efnum, því
að nú gerist það tízka æ meir og
meir, að kórarnir fái aðstoð hljóð-
færa (slaghörpu) eða jafnvel hljóm-
sveilar við samsöngva sína. Þar
hafa Reykjavikurkórarnir gengið á
undan. En — liversu gott er undan-
eða fordæmið! Það er sem sé ann-
að mál. Eg tel hiklaust, að þar séu
kórarnir á villigötum. Og kórarnir
í Reykjavík mættu og ættu að vita,
hvað til friðar heyrir, þ.e.a.s. að at-
huga, hvaða straumar berast út frá
þeim, enda er þess mjög farið að
gæta. Eftir höfðinu dansa limirnri.
Þarna einmitt á liöfuðhorgin að
vera vel á verði. Kórarnir í Reykja-
vík virðast flestir hverjir svo vel
skipaðir, að þeim er sannarlega ó-
þarfi að skreyta sig um of með lán-
uðum fjöðrum. Það getur jafnvel
virzt vanmat á söngfólkinu og lýst
vanmætti þess, að syngja sí og æ
með hljóðfæri eða hljómsveit, og
spursmál er, hvort allt söngfólk er
ánægt með það fyrirkomulág!
Ég hefi haft söngfólk, sem fund-
izt hefir mest söngnautn í því að
syngja ún hljóðfæris, þ. e. finna sig
sjálft vera „instrument“ og geta
þannig beitt sínum innra músík-
manni. Hitt er svo annað mál, að
ýmís lög eru þannig samin, að þau